Vantar dráttarvél með ámoksturstæki

Hérna er ætlunin að setja inn verkefni tengd uppbyggingu skotsvæðisins og félagsmenn geta kynnt sér og boðið aðstoð
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:
Vantar dráttarvél með ámoksturstæki

Ólesinn póstur af maggragg » 13 Jul 2010 22:50

Okkur vantar dráttarvél með ámoksturstæki í stutta stund á svæðið. Hugmyndin er að setja upp kúlufangara á 100 metra braut til að koma upp bráðabirgðariffilbraut. Þannig verður hægt að stilla riffla og þessháttar. Ég er með skotborð sem ég fer með á svæðið fljótlega og því þarf aðeins að moka upp kúlufangara.

Látið endilega vita ef þið hafið vél lausa í þetta á spjallinu eða í skotfelag[hjá]skyttur.is

Kv.
Maggi
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara