Skotpróf hjá Skyttum

Hérna er ætlunin að setja inn verkefni tengd uppbyggingu skotsvæðisins og félagsmenn geta kynnt sér og boðið aðstoð
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Skotpróf hjá Skyttum

Ólesinn póstur af maggragg » 19 Jun 2013 15:27

Við höfum verið að taka skotpróf núna í allan júní eftir pöntunum.

Markmiðið með þessum þráð er að auglýsa þá tíma sem við verðum á svæðinu til að taka skotpróf út júní.

Ég verð á morgun, 20. júní, uppá svæði frá kl. 16:00 og eitthvað fram á kvöldið að taka skotpróf. Auðvitað eru allir velkomnir á æfingar og annað en skotprófin ganga fyrir. Heitt kaffi á könnuni.

Ég bæti svo inn upplýsingum jafnóðum hér inn hverjir verða uppá svæði á hvaða tímum.

Upplýsingar um skotprófin eru hér: http://skyttur.is/skotprof.html

Mælum með að menn séu búnir að kynna sér reglurnar vel og þeir sem ekki eru vanir að skjóta séu jafnframt búnir að æfa sig áður og stilla inn rifflana. Það verður að sjálfsögðu hægt að stilla inn og ganga úr skugga um að allt sé í lagi fyrir prófið sjálft.

Prófdómarar:

Jón Þorsteinsson S: 892-6790
Guðmar Jón Tómasson S: 691-1100
Kristinn Valur Harðarson S: 697-3479
Magnús Ragnarsson S: 868-0546
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Skotpróf hjá Skyttum

Ólesinn póstur af maggragg » 24 Jun 2013 17:54

Það er áætlað að um 100 manns eiga eftir að taka skotprófið á dag fram til 30. júní.

Því hvetjum við fólk til að mæta fyrr en seinna og klára það. Við getum ekki lengur lofað að einhver tími verði til æfinga þar sem skotprófin munu ganga fyrir. Við komum með dagsskrá hérna inn jafnóðum og við vitum hverjir eru lausir en biðjum fólk samt um að hringja á undan í viðkomandi prófdómara og kanna stöðuna og panta tíma.

Auglýstir prófatímar eru hér og munu bætast við eftir því sem við vitum þá betur.

Miðvikudag frá kl. 16:00 og fram á kvöld eftir þörfum. Jón Þorsteinsson
Fimmtudag frá kl. 16:00 og fram á kvöld eftir þörfum. Jón Þorsteinsson
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Skotpróf hjá Skyttum

Ólesinn póstur af maggragg » 25 Jun 2013 13:08

Miðvikudag frá kl. 09:00 - 16:00. Magnús Ragnarsson
Fimmtudag frá kl. 09:00 - 16:00. Magnus Ragnarsson
Laugardag frá kl. 09:00 - 14:00. Magnús Ragnarsson
Ath. hringja á undan sér.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara