Girðingarefni - Girðingarvinna

Hérna er ætlunin að setja inn verkefni tengd uppbyggingu skotsvæðisins og félagsmenn geta kynnt sér og boðið aðstoð
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:
Girðingarefni - Girðingarvinna

Ólesinn póstur af maggragg » 13 Jul 2010 23:17

Sælir félagsmenn

Ef einhver ykkar lumar á girðingarefni eða eruð góðir í girðingarvinnu þá þarf að girða smá bút þar sem nýr vegur verður lagður að svæðinu. Við fáum að leggja veg í gegnum landskika í einkalandi og verðum við því að girða með veginum, þetta er þó ekki langur kafli.

Kv.
Maggi
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Girðingarefni - Girðingarvinna

Ólesinn póstur af maggragg » 13 Ágú 2010 18:28

Ætlum að hittast á eftir kl. 19:30 og fara í smá girðingarvinnu. Það þarf að gera hlið við afleggjarann og undirbúa það að leggja girðingu á smá kafla. Eitthvað af girðingarefni verður á staðnum. Í framhaldi verður farið í vegavinnu og vegur lagður að skotsvæðinu þannig að leiðin þangað verður fær fólksbílum. Í framhaldi verður svo sett læst hlið sem félagsmenn hafa lykil að, svipað fyrirkomulag og félagsmenn í Skotíþróttafélag Suðurlands hafa verið með. Endilega mætið þó ekki nema væri fyrir félagsskapinn :)

Kv.
Magnús
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara