Vinna á svæði næstu helgi

Hérna er ætlunin að setja inn verkefni tengd uppbyggingu skotsvæðisins og félagsmenn geta kynnt sér og boðið aðstoð
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Vinna á svæði næstu helgi

Ólesinn póstur af maggragg » 28 Mar 2012 09:51

Við stefnum á að byrja vinnu við svæðið næstu helgi. Það væri gott að vita hverjir sjái sér fært að mæta um helgina, hvort sem það er bara einn dag, hluta úr degi eða alla helgina.

Það þarf að undirbúa, jafna og slá upp fyrir grunni undir skeet völlinn. Jafnvel skoða svæðið og undirbúa fyrir félagshús.

Viðburður á facebook:

Annars er gott að fá svör hér eða póst á skotfelag[hjá]skyttur.is ef menn komast eða aðstoðað á einhvern hátt.

Mynd
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara