Vinna á skotsvæðnu

Hérna er ætlunin að setja inn verkefni tengd uppbyggingu skotsvæðisins og félagsmenn geta kynnt sér og boðið aðstoð
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 23
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af maggragg » 18 Jun 2012 10:19

Erum ekki komnir með skotstandana í endanlegri mynd ennþá. Held að við förum í laust tex, standa fyrir hverja grein fyrir sig.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

ísmaðurinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 101
Skráður: 18 Feb 2012 17:10

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af ísmaðurinn » 18 Jun 2012 10:46

Glæsilegt hljómar vel að geta sett á tex á borðinu og trítlað með á þær lengdir sem maður vill skjóta á!!

Kveðja Bergþór
Lifa til að veiða, veiða til að lifa, það er lífið..

Sako 85 varmint laminated stainless 260rem með Vortex Viper 6-25X50 PST FFP mrad
Bergþór jóh...

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 23
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af maggragg » 22 Jun 2012 15:02

Um helgina verða framkvæmdir á svæðinu og félagsmenn hvattir til að koma og hjálpa til. Ætlum við að slá upp og steypa sökkla fyrir skeetvellinum. Verðum við með gröfu á staðnum og er búið að fá flest aðföng á svæðið eins og sement, rafmangsrör til að leggja í jörðu o.s.f.v.

Með von um að sjá sem flesta um helgina.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 23
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af maggragg » 24 Jun 2012 17:29

Um helgina náðum við að byrja uppslátt og steypuvinnu og verður haldið áfram út vikuna á skeetvellinum. Nokkrar myndir af vinnu helgarinnar:

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 23
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af maggragg » 29 Jun 2012 09:22

Fórum 6 vaskir menn í gær og steyptum sökkulinn fyrir mark húsið. Þetta tosast allt saman :)

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 1913
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 29 Jun 2012 10:07

Þetta er glæsilegt hjá ykkur Magnús.
Það eru miklar breytingar frá því ég heimsótti svæðið hjá ykkur fyrir mánuði síðan og gaman að sjá hve uppbyggingin gengur vel.
Það voru mikil forréttindi fyrir mig að koma í heimsókn til ykkar í upphafi framkvæmdanna og geta fylgst með þessari góðu uppbyggingu, vitandi hvernig svæðið lítur út.
Ég hef heyrt hjá mönnum sem hafa keyrt frá Reykjavík til að æfa sig og taka skotprófin hjá ykkur að þeim líkar mjög vel við þjónustuna, segja hana persónulega og góða, betri en á skotsvæðum höfuðborgarsvæðisins þar sem meiri erill er, jafnvel biðröð og svona afgreiðslustemming.
Hjartanlega til hamigju með þetta allt saman :D
Viðhengi
IMG_9583.JPG
Já sæll, svona leið svæðið út 30 mai síðastliðinn.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 23
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af maggragg » 18 Ágú 2012 19:14

Í dag var farið á svæðið og unnið við járnabindingu í skeet turninum. Einnig var grafinn lagnaskurður á milli o.s.f.v

Ýtan mætti á svæðið og var planið slétt undir félagshúsið sem mun birtast á svæðinu næstkomandi þriðjudag ef áætlun stenst. Einnig var unnið í 25 og 50 metra skammbyssu/riffilbrautunum með ýtunni.

Mynd

Mynd
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 23
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af maggragg » 19 Ágú 2012 21:36

Smá dundur í dag:

Mynd

Svona lítur skeet völlurinn út í dag:
Mynd

Og svo er að koma mynd á 25 metra brautina:
Mynd
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 23
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af maggragg » 09 Sep 2012 21:20

Heilmargt hafðist í dag, en við hefðum viljað vera fleirri. Við steyptum plötu og sökkul fyrir skeethúsin og svo var félagshúsið sett niður á sinn stað. Mikill áfangi þar.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 3
Póstar: 406
Skráður: 07 Mar 2012 21:21
Staðsetning: 210 Garðabæ

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af TotiOla » 09 Sep 2012 22:51

Til hamingju með áfangann Skyttur :!: Væri gaman að koma við þarna einhvern tímann við tækifæri og sjá herlegheitin 8-) Tala nú ekki um ef maður tæki nokkur skot á svæðinu þegar allt er komið í gang.
Mbk.
Þórarinn Ólason

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 23
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af maggragg » 17 Sep 2012 13:03

Vertu ávalt velkominn Þórarinn.

Hérna koma inn nokkrar myndir síðan í dag um stöðu mála.

Einnig hægt að fylgjast með á: https://www.facebook.com/skyttur

Mynd
Grunnurinn fyrir turninn. Hann ætti ekki að fjúka. Nú er bara að fylla að, fylla í og gera klárt fyrir plötuna.

Mynd
Svona lítur skeet völlurinn út í dag.

Mynd
Hér er næst á dagsskrá að reisa markhúsið. Veggirnir eru tilbúnir og því bara að reisa og setja þakið á.

Mynd
Komið var með nokkrar ónýtar rúllur sem verður dreyft á manir og aðra staði til að hefta fok og græða upp land. Ef einhver er með ónýtar rúllur sem hann þarf að losna við er tilvalið að koma með þær uppá skotsvæði.

Mynd
Félagshúsið okkar. Fljótlega verður fyrsti fundurinn haldinn þarna. Það þarf að klæða húsið og huga að því fyrir veturinn.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 23
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af maggragg » 26 Sep 2012 21:55

Mættu 9 galvaskir félagsmenn í kvöld og voru veggir reistir á mark húsinu fyrir skeet völlinn.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 4
Póstar: 598
Skráður: 22 Feb 2012 13:03

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af gylfisig » 29 Sep 2012 14:39

Umgengni á skotsvæði okkar Húsvíkinga hefur verið nokkuð góð, sérstaklega eftir að aðstaða til æfinga batnaði, á bæði riffil, og leirdúfusvæði.
Tíðarfar hefur ekki verið hagstætt til skotæfinga undanfarna daga.
Núna í dag brá til betri tíðar og varla betra veður til að fara upp á svæði til að skjóta, og það gerði ég í morgun.
Þegar á kom að riffilbrautinni, þá sá ég að einhver, eða einhverjir höfðu verið að spreyta sig á einum riffilbattanum ......með haglabyssu. Búð var að skjóta hann nánast í klessu, og það leyndi sér ekki að haglabyssa var notuð við það. Ég geri mér ekki alveg grein fyrir því hvað þeim sem það gerði, hefur gengið til. Kannski algjört hugsunarleysi, og , eða viðkomandi er alveg sama hvernig battinn fer, sem er plastlok af fiskikari.
Að minnsta kosti hlýtur gerandinn að hafa séð að lokið var gjörsamlega ónýtt á eftir.
Staurarnir sem reknir eru niður til að halda lokinu, höfðu fengið sinn skammt af höglum líka.
Það er engin aðstaða til að prófa ákomu haglaskota á svæðinu, en það á vissulega ekki að nota riffilmörkin til þess.
Líklega verður að setja upp skilti þarna þar sem stendur að riffilbrautin sé aðeins fyrir riffla, en ekki haglabyssur. Ég hélt reyndar að það vissu þeir sem eitthvað fara með byssu, en greinilega er það ekki þannig.
Reyndar skal það tekið fram, að battinn var farinn að láta á sjá, fyrir þessa skotæfingu, en það var samt eitthvað eftir í honum. Það er slæmt að þurfa að setja svona frétt á netið, en kannski verður það til þess að menn sjái að sér varðandi svona aðfarir.
Viðhengi
29092012257.jpg
29092012257.jpg (143.41 KiB) Skoðað 3771 sinnum
29092012257.jpg
29092012257.jpg (143.41 KiB) Skoðað 3771 sinnum
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 4
Póstar: 598
Skráður: 22 Feb 2012 13:03

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af gylfisig » 29 Sep 2012 14:40

.
Viðhengi
29092012258.jpg
29092012258.jpg (163.27 KiB) Skoðað 3771 sinnum
29092012258.jpg
29092012258.jpg (163.27 KiB) Skoðað 3771 sinnum
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 4
Póstar: 598
Skráður: 22 Feb 2012 13:03

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af gylfisig » 29 Sep 2012 14:40

,
Viðhengi
29092012259.jpg
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 4
Póstar: 598
Skráður: 22 Feb 2012 13:03

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af gylfisig » 29 Sep 2012 14:41

,
Viðhengi
29092012261.jpg
29092012261.jpg (106.69 KiB) Skoðað 3770 sinnum
29092012261.jpg
29092012261.jpg (106.69 KiB) Skoðað 3770 sinnum
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 490
Skráður: 25 Feb 2012 08:01
Staðsetning: Sauðárkrókur

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 29 Sep 2012 15:36

Sæll Gylfi.
Er það ekki bara raunin að þarna var eh. að "patern" prufa haglaskot án þess að hugsa neitt nánar út í meðferð á bakstoppinu vantaði bara eh. til að hengja pappan á ?
Við græjuðum okkur bara sér aðstöðu í þetta til að festa pappan á og merktum upp mismunandi færi. Ég er nú þannið að ég ætla engum að skemma viljandi, frekar það að menn hugsi ekki alla leið í upphafi.
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 23
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af maggragg » 30 Sep 2012 21:25

Það er alltaf slæmt þegar menn ganga svona um. Hugsanlega var þetta gert í hugsunarleysi. Á svæðinu okkar verða öll blýhögl bönnuð á leirdúfusvæðinu, en til stendur að koma upp aðstöðu til þess að patternskjóta með hefðbundnum haglaskotum á öðru svæði, eða við riffilbrautina. Ég veit ekki hvernig merkingum er háttað, en ég held að það skipti miklu máli að vera með reglurnar prentaðar með stórum stöfum, t.d. bannað að skjóta af haglabyssu á rifflibraut o.s.f.v eftir því hvernig reglum er háttað á svæðum. Það er lítið meira hægt að gera ef ásetningurinn er til staðar að fara á mis við reglurnar.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Padrone
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 150
Skráður: 02 May 2012 11:15
Staðsetning: Kópavogur

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af Padrone » 01 Oct 2012 19:04

ljótt að sjá hvernig farið var þarna að.
Kv. Árni Vigfús Magnússon
arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 23
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af maggragg » 10 Oct 2012 15:44

Mættu galvaskir félagsmenn í gærkvöldi og reistu turninn fyrir skeet-völlinn. Þetta var mikið skref og núna hefst frágangur við húsin og frágangur vallarins svo að það megi fara að æfa og keppa á þessum velli.

Völlurinn eins og hann lítur út í dag:
Mynd

Mynd

Turninn:
Mynd
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara