Vinna á skotsvæðnu

Hérna er ætlunin að setja inn verkefni tengd uppbyggingu skotsvæðisins og félagsmenn geta kynnt sér og boðið aðstoð
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 23
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af maggragg » 28 May 2012 10:22

Félagsmenn athugið.

Í dag verðum við í girðingar vinnu og verður ýtan jafnframt og vinna í riffill og skammbyssubrautinni.

Þeir sem komast til að aðstoða geta hringt í 868-0546.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 23
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Vinna á skotsvæði í dag

Ólesinn póstur af maggragg » 28 May 2012 19:03

Tókum við okkur til og mættum þrír til vinnu í dag í þessu þvílíka veðri, enda er maður skaðbrunning eftir daginn :oops:

Skelltum við upp girðingu meðfram fyrirhuguðu vegstæði og vann einn á jarðýtunni við að undirbúa skotlínuna sem verður 70 metra löng og við hana verða fjórar brautir frá 25 metrum upp í 500 metra.

Mynd
Girðingin að verða klár.

Mynd
Jarðýtan í morgun við upphaf verks.

Mynd
Þarna er að koma mynd á skotlínuna. Töluvert efni þarf að færa í viðbót og lækka hana enn meira.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Bowtech
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 184
Skráður: 11 Jan 2011 12:34
Fullt nafn: Indriði Ragnar Grétarsson
Staðsetning: Sauðárkrókur
Hafa samband:

Re: Vinna á skotsvæði í dag

Ólesinn póstur af Bowtech » 28 May 2012 19:40

Einhver ofvirkni í gangi. ;) En annars gaman að fylgjast með hvernig þetta þróast hjá ykkur..
Kv
Indriði R. Grétarsson.
Bogaskytta Cal.308

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 624
Skráður: 27 May 2012 23:26
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: Vinna á skotsvæði í dag

Ólesinn póstur af E.Har » 28 May 2012 20:59

Glæsilegt
:x :D
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 1917
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Vinna á skotsvæði í dag

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 28 May 2012 21:31

Já sammála, þetta er bara glæsilegt :D
Ég er nú staddur í höfuðborg óttans, ég ætti kannski að renna austur til ykkar og líta á þetta, verst ég veit ekki alveg hvar þetta er, ég rata jú miklu miklu verr um Suðurlandið en öræfin á Austurlandinu :)
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 23
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Vinna á skotsvæði í dag

Ólesinn póstur af maggragg » 28 May 2012 21:42

Hérna geturður séð kort af svæðinu og fleirri upplýsingar :)

starfsemin/helstu-vegalengdir-t178.html

Vertu svo alltaf velkomin :)
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Spíri
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 256
Skráður: 25 Feb 2012 09:16

Re: Vinna á skotsvæði í dag

Ólesinn póstur af Spíri » 28 May 2012 21:49

Glæsilegt og til hamingju með þetta :)
Kv. Þórður Sigurðsson Spíri. Borgarnesi

Padrone
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 150
Skráður: 02 May 2012 11:15
Staðsetning: Kópavogur

Re: Vinna á skotsvæði í dag

Ólesinn póstur af Padrone » 28 May 2012 22:00

Flottir og ekki verra að hafa nægilega mikið efni til umráða og hvað þá slíkan vélakost. Veit að strákarnir í SKAUST eru að slást við að koma upp mannsæmandi veg upp að skotvellinum og félagshúsinu en enn sem komið er þarf maður 35" jeppa eða góða gönguskó.

Endilega skelltu fleiri myndum inn þannig að maður fái að fylgjast aðeins með þessu frábæra verkefni
Kv. Árni Vigfús Magnússon
arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 23
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af maggragg » 02 Jun 2012 18:19

Girðingin er klár og fórum við nokkrir saman uppá skotsvæði, þar sem var logn og 23°C.

Var mokaður upp stallur og bætt í mold og skít og verður hann þökulagður um helgina. Þessi stallur mun þjóna þeim sem hyggjast taka verklegt skotpróf til hreindýraveiða en við byrjum að taka á móti fólki í næstu viku...

Hérna koma myndir af afrakstri dagsins...

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Meira síðar...
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 23
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af maggragg » 05 Jun 2012 00:16

Og þá erum við klárir í verklegu skotprófin...

Mynd
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 23
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af maggragg » 06 Jun 2012 10:02

Í gær voru þrír félagsmenn útskrifaðir sem prófdómarar fyrir verklegu skotprófin, og tvær skyttur þreyttu prófið sem þeir stóðust með glans

Prófdómarar eru Jón Þorsteinsson, Kristinn Valur Harðarson og undirritaður.

Mynd
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 23
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af maggragg » 06 Jun 2012 22:01

Einn félagsmanna, Kristinn Valur, smíðaði forlátan byssustand í kvöld til að hafa á skotsvæðinu en meiningin er að hafa fleirri eða einn við hverja braut og í svo í húsinu. Þetta er til mikilla þæginda og einnig öryggismál þar sem þá verða byssur geymdar þarna meðan þær eru ekki í notkunn og því ekki liggjandi í töskum eða þvíumlíkt. Þetta er glæsileg smíði hjá honum og færum við honum miklar þakkir :P

Mynd
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Hjörtur S
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 56
Skráður: 24 May 2012 13:41
Staðsetning: Reykjavík

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af Hjörtur S » 07 Jun 2012 10:56

Þetta er glæsilegt hjá ykkur og verður gaman að prófa þetta svæði.
Hvaða lengdir eru hjá ykkur ?
Með kveðju
Hjörtur S
Hjortur@internet.is

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 23
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af maggragg » 07 Jun 2012 11:03

Vertu velkomin :)

Við erum með eins og er 100, 150 og 200 metra en fljótlega koma 300 og 500 metrar líka og jafnvel 600 yardar.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 1349
Skráður: 29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning: Blönduós

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af Gisminn » 07 Jun 2012 11:42

Sæll Magnús þetta er allt til fyrirmyndar hjá ykkur og þessi byssustandur er snild einfaldur en flottur en það þurfti samt að fatta upp á honum :-)
Til lukku með allt.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 23
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af maggragg » 15 Jun 2012 22:45

Sáð var í skotvöllinn í dag og verður einnig sáð í völlinn á mánudaginn en þá verður svæðið lokað af þeim sökum.

Mynd
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Pálmi
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 119
Skráður: 13 Mar 2012 19:40

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af Pálmi » 16 Jun 2012 10:16

Maggi
er ekki betra að hafa 600 metra(ekki yarda) ;)
Kv. Pálmi S. Skúlason

When discussing caliber, Dead is dead and it’s not worth arguing about.

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 23
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af maggragg » 16 Jun 2012 10:25

Jú Pálmi, það væri flott en ég held að brautin dugi ekki svo langt. Með því að hafa 500 metra og svo 600 yarda væri hægt að hafa mót í Benchrest og F-class á 600 yördum eins og erlendis og mér skilst að IBS hafi aðeins 600 yarda í reglunum en ekki 600 metra. Held að þetta sé það lengsta sem við náum úr brautinni...
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 23
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af maggragg » 17 Jun 2012 23:58

Byrjuðum við í kvöld á að mæla út fyrir Skeet vellinum og verður farið í að grafa fyrir grunni og slá upp í vikunni.

Mynd
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

ísmaðurinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 101
Skráður: 18 Feb 2012 17:10

Re: Vinna á skotsvæðnu

Ólesinn póstur af ísmaðurinn » 18 Jun 2012 10:15

Þetta fer að verða virkilega flott hjá ykkur Magnús!! Hvernig leystuð þið þetta með skotstandana settuð þið upp svona laust fyrir tex eins og þeir eru með fyrir austan eða bara fast tex á timbri??
Lifa til að veiða, veiða til að lifa, það er lífið..

Sako 85 varmint laminated stainless 260rem með Vortex Viper 6-25X50 PST FFP mrad
Bergþór jóh...

Svara