Heimsókn á skotsvæðið

Hérna er ætlunin að setja inn verkefni tengd uppbyggingu skotsvæðisins og félagsmenn geta kynnt sér og boðið aðstoð
User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Heimsókn á skotsvæðið

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 01 Jun 2012 16:24

Ég var staddur í höfuðborg óttans vikutíma, á dögunum og notað tækifærið og skaust í heimsókn til Magnusar austur á Hvolsvöll og leit á nýja skotsvæðið þeirra.
Þetta verður hrikalega flott svæði hjá þeim, allt að fara af stað og allt að gerast.
Skora á menn sem eru að ferðast milli landshluta að kíkja við á ,,hinum" skotsvæðunum og taka smá spjall í leiðinni, það er fræðandi :)
Læt fljóta með myndir sem ég tók.
Takk fyrir móttökurnar og fróðlegt spjall Magnús :D
Viðhengi
IMG_9593.JPG
Vanda sig.
IMG_9594.JPG
Allt í góðu.
IMG_9595.JPG
Horft yfir öxlina á Magnúsi.
IMG_9591.JPG
Höfðinginn sjálfur mundar vopnið
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Heimsókn á skotsvæðið

Ólesinn póstur af maggragg » 01 Jun 2012 20:00

Takk fyrir komuna Sigurður. Það var gaman að fá þig í heimsókn. Það er góð hugmynd að fara í heimsókn á skotsvæðin þegar maður á leið hjá. Í næstu hringferð þá verður farið á þau öll held ég :)
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
skepnan
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:256
Skráður:01 Apr 2012 12:35

Re: Heimsókn á skotsvæðið

Ólesinn póstur af skepnan » 01 Jun 2012 23:04

Þessi skotborð eru snildin ein í smíði og uppsetningu verð ég nú að segja ;)
Bæði fyrir rétthenta og örfhenta, sama með hvoru liðinu þú spilar :lol:
Það getur enginn farið í fýlu út í ykkur fyrir að sinna ekki jafnræðisreglunni hummhumm hóst hóst :roll:

kveðja keli
Þorkell D. Eiríksson
keli.skepnan@gmail.com
Fljótsdalur í Fljótshlíð

Padrone
Póstar í umræðu: 2
Póstar:150
Skráður:02 May 2012 11:15
Staðsetning:Kópavogur

Re: Heimsókn á skotsvæðið

Ólesinn póstur af Padrone » 02 Jun 2012 12:58

Nú spyr ég eins og hálfviti, fara þessi tré skotborð ekkert að losna upp með tímanum? eða er þetta alveg rock solid?
Kv. Árni Vigfús Magnússon
arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Heimsókn á skotsvæðið

Ólesinn póstur af maggragg » 02 Jun 2012 18:34

Eflaust fara þau að losna upp með tímanum. Þetta er bráðabirgðaborð sem kemur bara mjög vel út. Pabbi smíðaði borðið fyrir nokkrum árum og er það ágætt til síns brúks. Það munu þó koma alvöru steypt borð á svæðið í framtíðinni :)
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Padrone
Póstar í umræðu: 2
Póstar:150
Skráður:02 May 2012 11:15
Staðsetning:Kópavogur

Re: Heimsókn á skotsvæðið

Ólesinn póstur af Padrone » 02 Jun 2012 22:38

Þau líta einmitt mjög vel smíðuð.

Þú getur líklegast haft samband við Steina hjá SKAUST um að fá teikningar af steyptum borðum ef þú þarft þær.
Kv. Árni Vigfús Magnússon
arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569

Svara