Gámahús eða annað sem gæti hentað sem húsnæði

Hérna er ætlunin að setja inn verkefni tengd uppbyggingu skotsvæðisins og félagsmenn geta kynnt sér og boðið aðstoð
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Gámahús eða annað sem gæti hentað sem húsnæði

Ólesinn póstur af maggragg » 29 Nov 2010 20:49

Við hvetjum alla að hafa augun opin fyrir hagstæðu húsnæði. Gámahús eða sambærilegar einingar, vinnuskúrar eða annað sem gæti hentað sem húsnæði, annaðhvort sem bráðabirgða aðstaða eða framtíðarhúsnæði fyrir félagið á hagstæðu verði.

Okkur vantar húsnæði fyrir félagið sem væri með einhvernskonar setustofu /kaffiaðstöðu og salerni. Ekki myndi skemma ef hægt væri að hafa eitt lokað herbergi að auki og pláss fyrir byssuskáp.

Endilega látið vita ef þið hafið eitthvað í sigtinu.

Magnús Ragnarsson
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara