ÞRENGINGAR OFL

sportvik
Póstar í umræðu: 1
Póstar:83
Skráður:23 Jan 2012 21:49
ÞRENGINGAR OFL

Ólesinn póstur af sportvik » 21 Apr 2014 17:59

Jæja nú fer senn að líða að skottímabilinu og því um að gera að kíkja í töskuna og sjá hvort að það sé ekki hægt að bæta við einhverju dóti. Erum að undirbúa pöntun á þrengingum, endilega hafið samband ef við getum eitthvað aðstoðað ykkur með val á réttum þrengingum.

Svara