uppstoppaðir fuglar

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: uppstoppaðir fuglar

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 14 Oct 2014 20:26

Hvaða spam er nú þetta????
Hér koma menn fram undir nafni sérstaklega ef þeir eru að selja eitthvað, þá er sjálfsögð kurteisi að gera grein fyrir sér með fullu nafni og upplýsingum um hvar hægt er að nálgast það sem til sölu er í fastri kveðju undir póstinn.
Svona auglýsing og framkoma gefur einungis hugmyndir um að það sem er verið að auglýsa sé ekki vel fengið :evil:
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: uppstoppaðir fuglar

Ólesinn póstur af maggragg » 14 Oct 2014 20:43

Þessu var nú bara eytt þar sem notandinn fór ekki að skilmálum og setti ekki inn þær upplýsingar sem skylt er að setja inni. Það verða ekki gerðar neinar undantekningar á því...
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 2
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: uppstoppaðir fuglar

Ólesinn póstur af petrolhead » 14 Oct 2014 20:54

Þetta var mjög snyrtilega orðað hjá þér Siggi. :twisted:
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: uppstoppaðir fuglar

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 15 Oct 2014 21:09

Ég get nú hvergi séð neinn voðalegan æsing hérna inni, en ég viðurkenni það að hér erum við frekar vandir að virðingu okkar, og berum fyrst og fremst virðingu fyrir okkur sjálfum með því einmitt að koma fram undir fullu nafni!
Ég get alveg viðurkennt að ég hef áhuga á svona þjónustu og kannski einhverjir fleiri hérna!
En því miður, ekki hjá manni sem ekki kemur fram undir fullu nafni og kynnir þjónustuna sem slíkur.
Svona auglýsing gefur mér bara eina hugmynd, þá hugmynd að þarna sé eitthvað óhreint eða óheiðalegt á ferðinni :twisted:
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Konni Gylfa
Póstar í umræðu: 1
Póstar:69
Skráður:24 Oct 2012 19:01

Re: uppstoppaðir fuglar

Ólesinn póstur af Konni Gylfa » 15 Oct 2014 21:21

Svo eru frábærir menn í þessu eins og td Þorvaldur Björnsson, Sigurður Kr Guðmundsson, Haraldur Ólafsson.
Konráð Gylfason konni.mve(hjá)gmail.com
8494968

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: uppstoppaðir fuglar

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 15 Oct 2014 21:28

Já einmitt Konráð, svo við þurfum enga nafnlausa dúdda úti í bæ :!:
Já og það eru fleiri, til dæmis Reimar Ásgeirsson.
Minn góðvinur og einkauppstoppari til margra ára, Manuel Arjona stoppar ei meir :!:
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: uppstoppaðir fuglar

Ólesinn póstur af gylfisig » 16 Oct 2014 21:13

Jæja.. er þá ekki bara málið að kynna sig, og "case closed"
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 2
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: uppstoppaðir fuglar

Ólesinn póstur af petrolhead » 16 Oct 2014 21:46

Seli; skráðu þig bara hérna á spjallið með tilskildum upplýsingum og þér verður örugglega vel tekið. Hér er góður hópur og gott að leita upplýsinga ef maður þarf og stór kostur við þessa síðu er að það er enginn að henda skít í skjóli nafnleyndar :!:

PS. Siggi skammaði mig líka í fyrsta skipti sem ég skrifað hér :lol: :lol:

MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður

Re: uppstoppaðir fuglar

Ólesinn póstur af sindrisig » 16 Oct 2014 23:11

Við höfum gaman af ýmissi þjónustu en stundum samt sem áður á þessari síðu umræðu og sækjum þjónustu undir nafni og stöndum við það sem við segjum.

Langi Seli er í skuggunum og útúrsnúningur með brosköllum hvessir einfaldlega augnaráðið sem þú færð, væni.

Kv.
Sindri Karl Sigurðsson

User avatar
Jón Pálmason
Póstar í umræðu: 1
Póstar:177
Skráður:16 Ágú 2010 21:54
Fullt nafn:Jón Pálmason
Staðsetning:Sauðárkróki

Re: uppstoppaðir fuglar

Ólesinn póstur af Jón Pálmason » 17 Oct 2014 12:48

Sælir/ar
Ekki má gleyma þeim ágæta manni, Inga Sigurjóns í Eyjum.

Kv, Jón P
Jón Pálmason
Með kveðju úr Skagafirði

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: uppstoppaðir fuglar

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 19 Oct 2014 22:22

Ég veit nu ekki hvað svona fuglar eru að gera hérrna inni :evil:
Hann ætti kannski að reyna að stoppa sjálfan sig :lol:
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Svara