Augu hreindýrsins

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Augu hreindýrsins

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 19 Dec 2013 14:05

Ég get ekki stillt mig um að vekja athygli á þessari heimildamynd um hreindýr og hreindýraveiðar í íslenskri náttúru og hvet alla sem kíkja hingað inn að fá sér eintak.
Konana keypti þennan disk á Barramarkaðnum um daginn og gaf mér hann í morgungjöf (minni ykkur á að hafa konurnar ánægðar, þá fáið þið kannski morgungjöf ;) )
Ég er búinn að horfa á myndina og líkar hún vel, finnst hún fræðandi, skemmtileg og vel upp sett, ég mæli með að allir unnendur veiði, hvort sem er hreindyraveiði eða annarrar veiði, og náttúruunnendur almennt, eignist þessa mynd.
Hún er fyllilega hverrar krónu virði, sem ekki eru margar að mér finnst.
Viðhengi
AUGUGLYSING.JPG
Auga hreindýrsins eftir Ásgeir Hvítaskáld, framleiðandi Frálst orð.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
pgests
Póstar í umræðu: 3
Póstar:17
Skráður:25 Ágú 2012 07:55

Re: Augu hreindýrsins

Ólesinn póstur af pgests » 19 Dec 2013 17:50

Já sæll! Maður verður að verða sér útum þetta - sé ég strax í hendi mér.
Pálmi Gestsson

Dorii
Póstar í umræðu: 1
Póstar:2
Skráður:01 Oct 2013 13:51
Fullt nafn:Halldór Helgi Ingvason

Re: Augu hreindýrsins

Ólesinn póstur af Dorii » 20 Dec 2013 02:34

Siggi, þarf maður að hafa konuna ánægða almennt til að fá svona mynd.....eða bara kvöldið áður? :D
Halldór Ingvason
Akureyri

User avatar
pgests
Póstar í umræðu: 3
Póstar:17
Skráður:25 Ágú 2012 07:55

Re: Augu hreindýrsins

Ólesinn póstur af pgests » 20 Dec 2013 08:12

:D
Pálmi Gestsson

User avatar
pgests
Póstar í umræðu: 3
Póstar:17
Skráður:25 Ágú 2012 07:55

Re: Augu hreindýrsins

Ólesinn póstur af pgests » 20 Dec 2013 08:16

Ég held að Siggi eigi helv..gott diskasafn orðið. Enda heldur hann fólki í skringum sig t.t. ánægðu "almennt".
Pálmi Gestsson

Feldur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:20
Skráður:28 Jun 2012 09:14

Re: Augu hreindýrsins

Ólesinn póstur af Feldur » 08 Feb 2014 00:25

Tek undir það, fín mynd en tvö atriði stungu í augu við fyrstu sýn, enginn var kynntur með nafni. Ég þekkti nú suma en ekki alla og er ég nú úr nágrenninu. Annað sem ég sá og hefði ekki átt að sjá í svona mynd (finnst mér) er að dýrið fór alveg niður í fjöru án útihátíðarbandsins....sem ég held að sé ekki alveg samkvæmt reglunum.
Ég hef svosem ekkert út á þetta að setja en finnst bara að rétt skuli vera rétt, sérstaklega í kvikmynd eins og þessari.
Ingvar Ísfeld Kristinsson

Svara