SAKO 243, ekki lengur til sölu

User avatar
T.K.
Póstar í umræðu: 5
Póstar:166
Skráður:03 Sep 2010 20:54
SAKO 243, ekki lengur til sölu

Ólesinn póstur af T.K. » 31 Mar 2012 22:23

Til sölu Sako Forester í cal 243. Sjáldséður gripur í góðu standi. Milliþungt hlaup. Nýlega yfirfarinn og beddaður af Agnari byssusmið.
Síðast breytt af T.K. þann 10 Apr 2012 21:48, breytt 2 sinnum samtals.
Elskið friðinn og strjúkið kviðinn
Þórir Kristinsson

konnari
Póstar í umræðu: 1
Póstar:343
Skráður:12 Mar 2012 15:04

Re: SAKO 243

Ólesinn póstur af konnari » 01 Apr 2012 09:56

Getur þú sent mér myndir og verðhugmynd á ingvar(hjá)heimur.is ? Er orginal hlaup á honum ?
Kv. Ingvar Kristjánsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: SAKO 243

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 01 Apr 2012 11:40

Getur þú ekki sett mynd af honum inn hérna?
Hver er verðhugmyndin?
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
T.K.
Póstar í umræðu: 5
Póstar:166
Skráður:03 Sep 2010 20:54

Re: SAKO 243

Ólesinn póstur af T.K. » 02 Apr 2012 07:11

Sælir. Orginal hlaup, mjög nákvæmur. Þetta er amk hálfrar aldar verkfæri, handbragð á smíði eftir því. Bara snngjarnt tilboð sem fær mig til að selja.

Mynd
Elskið friðinn og strjúkið kviðinn
Þórir Kristinsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: SAKO 243

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 02 Apr 2012 07:24

Flott vopn. Af hverju er laus lenging aftan á skeftinu á honum?
Ert þú extra langur eða er búið að stytta á honum skeftið?
Fylgja sjónaukinn og fóturinn með í kaupunum?
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
T.K.
Póstar í umræðu: 5
Póstar:166
Skráður:03 Sep 2010 20:54

Re: SAKO 243

Ólesinn póstur af T.K. » 02 Apr 2012 09:14

Skeptið er ekki lengt... Bara búið að pússa og olíubera skeptið síðan í gamladaga. Þetta aftaná er ekki lenging, bara leður til að hlífa skeptinu. Einnig snittaði Agnar hlaupið og smíðaði hlíf yfir skrúfgang. Sjónaukinn fylgir ekki en möguleiki að selja festingarnar með.....sako optilok.
Elskið friðinn og strjúkið kviðinn
Þórir Kristinsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: SAKO 243

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 03 Apr 2012 09:25

Mikið svakalega langar mig í þennan riffil, (söfnunaráráttan) var með svona riffil að láni í mörg ár, hef svo sem ekkert við hann að gera, þetta er svona hálfgerð nostalgíja.
Hvernig er hlaupið á honum, er það mikið skotið?
Viðhengi
Jól 2004 Atli Ómarsson.JPG
Þetta vekur upp minningarnar!
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
T.K.
Póstar í umræðu: 5
Póstar:166
Skráður:03 Sep 2010 20:54

Re: SAKO 243

Ólesinn póstur af T.K. » 03 Apr 2012 13:55

Skil þig.
Hlaupið er auðvitað skotið eitthvað í svona grip, um 200 skotum frá mèr, veit bara hann var sagður lítið skotinn þegar èg fann hann í Hlað fyrir nokkrum árum. Er enn að skila nákvæmum grúppum, reyndar með vönduðum handhleðslum.

Èg skoða skipti á lèttum Remington700 til að rífa í sundur. Er að fara út í sèrsmíðað leikfang.
Síðast breytt af T.K. þann 10 Apr 2012 21:49, breytt í 1 skipti samtals.
Elskið friðinn og strjúkið kviðinn
Þórir Kristinsson

User avatar
T.K.
Póstar í umræðu: 5
Póstar:166
Skráður:03 Sep 2010 20:54

Re: SAKO 243, ekki lengur til sölu

Ólesinn póstur af T.K. » 10 Apr 2012 21:45

Ekki lengur til sölu. Þakka áhugann samt.
Elskið friðinn og strjúkið kviðinn
Þórir Kristinsson

Svara