Síða 1 af 1

Vortex viper pst 6-24x50 gen 1

Posted: 22 Mar 2019 20:07
af frostisig
Er með vortex viper pst 6-24x50 gen 1 með 2c mrad krossi (jólatré).
Sólhlíf, hreinsiklútur og skinnur fyrir zero stop.
Er með rail fyrir ljós, verðhugmynd 90 þús.Áhugasamir meiga senda línu á frostisig@gmail.com

Re: Vortex viper pst 6-24x50 gen 1

Posted: 27 Mar 2019 18:39
af Veiðimeistarinn
Hvað ertu að fá þér í staðinn, frændi ?

Re: Vortex viper pst 6-24x50 gen 1

Posted: 27 Mar 2019 18:47
af frostisig
Er kominn með steiner m5 5-25x56 þannig ég þarf ekki tvo svona long range sjónauka, var svo að spá í eitthvað léttara og minna í svona meiri veiðiútfærslu kannski síðar.

Re: Vortex viper pst 6-24x50 gen 1

Posted: 29 Mar 2019 22:23
af frostisig
Seldur

Re: Vortex viper pst 6-24x50 gen 1

Posted: 30 Mar 2019 10:13
af Veiðimeistarinn
Hvernig er Steiner inn 5-25x56 að koma út ?
Hvað er hann með svera túbu ?
Hann er með 56 mm linsu, sést betur gegn um hann á fullu súmi 25 en 50 mm linsuna ?
Já, og hvað kostar svona græja ?

Re: Vortex viper pst 6-24x50 gen 1

Posted: 31 Mar 2019 13:30
af frostisig
Ég gæti ekki verið sáttari, finnst hann frábær. Túban er 34mm. Bjartur og skýr með eindæmum betri í alla staði en vortexinn þó hann hafi verið góður enda í allt öðrum verðflokki.
Minnir hann vera á ca 350 kall.

Re: Vortex viper pst 6-24x50 gen 1

Posted: 01 Apr 2019 01:21
af petrolhead
Ég á einn svona Vortex Viper og kann mjög vel við hann, ekki að ég ætli að setja hann á sama stall og Steiner eða Zeiss en maður fær helling fyrir krónurnar í þessum glerjum.
MBK
Gæi