Riffilskepti og sjónauki

Haglari
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 125
Skráður: 03 Oct 2013 20:27
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Hafa samband:

Riffilskepti og sjónauki

Ólesinn póstur af Haglari » 25 Nov 2019 13:01

Áfram heldur tiltekin.

Til sölu tvö mjög nýleg skepti:

Nýtt ónotað Tikka plastskepti. 10 daga gamalt, ennþá með límmiðum. Passar fyrir T3, T3X og T1X. Þetta er nýrri gerðin af skepti þar sem hægt er að skipta um grip, forskepti og bakslagspúða. Skeptið fylgdi með T1X.
Verðhugmynd 25.000
Sjá myndir hér: https://bland.is/til-solu/ithrottir-hei ... i/4109471/

Tæplega tveggja mánað gamalt skepti af Tikka T3X Super Varmint. Hefur farið í eina veiðiferð. Er komið með quick release ólarfestingar. Passar fyrir T3, T3X og T1X. Þetta skepti er með pistol gripi, breiðara forskepti, stillanlegum kynnpúða og bakslagspúða með millileggjum til að stilla "length of pull"
Verðhugmynd 40.000,-
Sjá myndir hér: https://bland.is/til-solu/ithrottir-hei ... i/4109470/

og síðan einn riffilsjónauki:

Nikon Monarch 3 riffilsjónauki með 2-8x32 stækkun. Mjög léttur og bjartur sjónauki. Monarch línan frá Nikon er einstaklega vel heppnuð. Er með Nikoplex krossi. Sáralítið notaður, hefur mest verið í geymslu. SJÓNAUKI SELDUR!

Óskar Andri
oae@simnet.is
895-9029

Svara