ÓE. Byssuskáp

Padrone
Póstar í umræðu: 7
Póstar:150
Skráður:02 May 2012 11:15
Staðsetning:Kópavogur
ÓE. Byssuskáp

Ólesinn póstur af Padrone » 25 Ágú 2013 16:37

Sælir félagar.

Ég er að leita mér að byssuskáp fyrir 3-5 byssur. Verður helst að vera mjög ódýr eða ódýr (kannski 10-20 þúsund).

Endilega sendið mér línu ef þið hafið eitthvað á lausu eða að losna.
Kv. Árni Vigfús Magnússon
arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569

iceboy
Póstar í umræðu: 3
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: ÓE. Byssuskáp

Ólesinn póstur af iceboy » 25 Ágú 2013 19:15

Á facebook er síða sem heitir skotveiðispjallið og þar er verið að auglýsa skáp til sölu, 3 byssu skáp
Árnmar J Guðmundsson

Padrone
Póstar í umræðu: 7
Póstar:150
Skráður:02 May 2012 11:15
Staðsetning:Kópavogur

Re: ÓE. Byssuskáp

Ólesinn póstur af Padrone » 26 Ágú 2013 14:01

Takk fyrir ábendinguna. Ég var að skrá mig í þennan hóp og ætla að ath málið.

Endilega sendið fleiri ábendingar.
Svo man ég ekki aðrar búðir en

Vesturröst
Hlað
Veiðimaðurinn
Ellingsen

Fleiri búðir sem þið getið bent mér á?
Kv. Árni Vigfús Magnússon
arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569

iceboy
Póstar í umræðu: 3
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: ÓE. Byssuskáp

Ólesinn póstur af iceboy » 26 Ágú 2013 14:11

Byko og Bauhaus selja líka skápa
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
Dui Sigurdsson
Póstar í umræðu: 7
Póstar:88
Skráður:13 Sep 2011 00:30
Fullt nafn:Dúi Sigurðsson
Staðsetning:Reykjavík

Re: ÓE. Byssuskáp

Ólesinn póstur af Dui Sigurdsson » 26 Ágú 2013 19:26

Vélar og verkfæri eru líka með byssu skápa.
-Dui Sigurdsson

Padrone
Póstar í umræðu: 7
Póstar:150
Skráður:02 May 2012 11:15
Staðsetning:Kópavogur

Re: ÓE. Byssuskáp

Ólesinn póstur af Padrone » 28 Ágú 2013 06:52

Takk fyrir þetta.

En þekkir einhver reglugerðina um byssuskápa? Hversu þykkir, smíði þeirra og efni, lás og allt það?
Kv. Árni Vigfús Magnússon
arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569

User avatar
Dui Sigurdsson
Póstar í umræðu: 7
Póstar:88
Skráður:13 Sep 2011 00:30
Fullt nafn:Dúi Sigurðsson
Staðsetning:Reykjavík

Re: ÓE. Byssuskáp

Ólesinn póstur af Dui Sigurdsson » 28 Ágú 2013 07:24

Mig sterklega minnir að það sé engin opinber reglugerð, bara einhver vinnuregla sem lögreglan hefur sett sér.

Og ef mig minnir rétt.
þykkt: lágmark 4mm (gæti hafa verið 3mm)
efni: stál
lamir: ekki aðgengilegar utan frá
lás: lágmark 3 boltar/öxlar er ganga út úr hurð.

En eins og ég segi þá er þetta hvergi opinberlega ritað niður og gæti þetta því verið misminni hjá mér, langt best er að hringja í Jónas inni í Kópavogi og spyrja hann út í þetta.
Ég hef mikið spá í því sjálfur að búa til skáp sem hentar mér og mínum aðstæðum.
-Dui Sigurdsson

iceboy
Póstar í umræðu: 3
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: ÓE. Byssuskáp

Ólesinn póstur af iceboy » 28 Ágú 2013 14:00

Ég var hjá Snorra í síðustu viku og spurði hann akkurat út í þetta.
Það er til einhver reglugerð um hverng byssuskápar þurfa að vera, og það er eins með byssuskápa sem fluttir eru til landsins og svo ef maður ætlar að smíða sjálfur, hann ætlaði að prenta hana út fyrir mig en svo gleymdist það.

Annars hefði ég skellt henni inn hérna núna
Árnmar J Guðmundsson

johann
Póstar í umræðu: 3
Póstar:95
Skráður:18 Jul 2012 08:48

Re: ÓE. Byssuskáp

Ólesinn póstur af johann » 28 Ágú 2013 14:21

-----
Jóhann Þórir Jóhannsson - SFK

johann
Póstar í umræðu: 3
Póstar:95
Skráður:18 Jul 2012 08:48

Re: ÓE. Byssuskáp

Ólesinn póstur af johann » 28 Ágú 2013 14:23

Sýnist reyndar þetta eiga bara við í umdæmi Lögrelustjórans á Suðurnesjum, svo væntanlega er þetta skilgreint í hverju umdæmi fyrir sig.
-----
Jóhann Þórir Jóhannsson - SFK

User avatar
Dui Sigurdsson
Póstar í umræðu: 7
Póstar:88
Skráður:13 Sep 2011 00:30
Fullt nafn:Dúi Sigurðsson
Staðsetning:Reykjavík

Re: ÓE. Byssuskáp

Ólesinn póstur af Dui Sigurdsson » 28 Ágú 2013 18:27

Mig grunar sterklega að Snorri gæti verið að tala um þessa "reglugerð"
-Dui Sigurdsson

User avatar
Dui Sigurdsson
Póstar í umræðu: 7
Póstar:88
Skráður:13 Sep 2011 00:30
Fullt nafn:Dúi Sigurðsson
Staðsetning:Reykjavík

Re: ÓE. Byssuskáp

Ólesinn póstur af Dui Sigurdsson » 28 Ágú 2013 18:28

-Dui Sigurdsson

User avatar
Dui Sigurdsson
Póstar í umræðu: 7
Póstar:88
Skráður:13 Sep 2011 00:30
Fullt nafn:Dúi Sigurðsson
Staðsetning:Reykjavík

Re: ÓE. Byssuskáp

Ólesinn póstur af Dui Sigurdsson » 29 Ágú 2013 08:22

Var að tala við Jónas út af öðru máli og spurði hann einmitt út í þetta.
Þetta er að stærstu leiti eins og á Suðurnesjunum, en þetta eru bara vinnureglur en ekki reglugerð.
Skotvopnaskápur skal þannig útbúinn:
· Skápurinn skal gerður úr stáli og þykkt hliða, gafls og hurðar skal vera að lágmarki 3 mm.
· Hurð og dyrakarmur skulu útbúin þannig að ekki sé unnt að opna skápinn með auðveldum hætti þó svo að lamir hafi verið fjarlægðar **
· Hann skal búinn minnst einum lykla- og eða talnalási sem skal vera innfeldur í hurð.
Hengilásar eru ekki leyfðir.
· Hann skal vera boltaður og/eða steyptur í vegg eða gólf ef eigin þyngd er minni en 150 kg.
· Hann skal vera með a.m.k. þriggja punkta læsingu (pinnar/boltar), þar af skal einn ganga í
hurðarkarm lásmegin
** Þetta var áður "Lamir skulu vera innfelldar"
-Dui Sigurdsson

Padrone
Póstar í umræðu: 7
Póstar:150
Skráður:02 May 2012 11:15
Staðsetning:Kópavogur

Re: ÓE. Byssuskáp

Ólesinn póstur af Padrone » 30 Ágú 2013 08:07

Sælir og frábært að sjá svona upplýsingaflæði milli manna hér og þakka ég þér kærlega fyrir alla aðstoðina Dúi, aðeins ef allir væru svona hjálplegir þegar stórum spurningum er fleygt fram.

Hver veit ef maður geti endurgoldið þennan velvilja einhvern daginn, bjóði þér með á gæs eða úrbeini eitthvað fyrir þig.
Kv. Árni Vigfús Magnússon
arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569

User avatar
skepnan
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:256
Skráður:01 Apr 2012 12:35

Re: ÓE. Byssuskáp

Ólesinn póstur af skepnan » 30 Ágú 2013 18:10

Sæll Árni, Verkfærasalan í Síðumúla er með byssuskápa, einnig Verkfæralagerinn og Intersport svo eitthvað sé nefnt.

Kveðja Keli
Þorkell D. Eiríksson
keli.skepnan@gmail.com
Fljótsdalur í Fljótshlíð

Padrone
Póstar í umræðu: 7
Póstar:150
Skráður:02 May 2012 11:15
Staðsetning:Kópavogur

Re: ÓE. Byssuskáp

Ólesinn póstur af Padrone » 13 Sep 2013 15:32

Fór eitthvað á stúfana og eru Byko og Bauhaus með skápa en þeir eru í kringum 40.000 ... Reyndar sá ég skápa í Bauhaus sem voru voðalega þunnir og boltarnir sem ganga úr hurðinni fara bara (2 stk með 5 cm bili) í hurðakarminn ... Fannst það ekki alveg standast löggjöf/reglugerð
Kv. Árni Vigfús Magnússon
arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569

User avatar
Dui Sigurdsson
Póstar í umræðu: 7
Póstar:88
Skráður:13 Sep 2011 00:30
Fullt nafn:Dúi Sigurðsson
Staðsetning:Reykjavík

Re: ÓE. Byssuskáp

Ólesinn póstur af Dui Sigurdsson » 13 Sep 2013 18:48

Ég man með Byko skápana þá fengu þeir lögregluna til að útvega þeim sérstakt plagg sem sagði til að skáparnir væru í raun samkvæmt reglugerð/vinnureglum.
Ég skoðaði sjálfur Bauhaus skápana í vor og ég er á sama máli og þú, mér fannst þeir þynnri en ættu að vera og læsingin hálf viðvaningsleg.
-Dui Sigurdsson

Magnus
Póstar í umræðu: 1
Póstar:31
Skráður:18 Feb 2013 15:23
Fullt nafn:Magnús Sigmundsson

Re: ÓE. Byssuskáp

Ólesinn póstur af Magnus » 13 Sep 2013 19:38

Ég var að skoða skápa um daginn líka. Í Bauhaus eru til aðrir skápar á 70.000 (minnir mig) sem virðast nokkuð traustir og rúmgóðir. Þeir voru annars staðar í búðinni en þessir litlu ódýru. Veiðihornið var með ódýrustu skápana, Vesturröst var með stærstu skápana miðað við verð og Hlað var með flottasta skápinn.
Ég keypti skáp í Vesturröst.
Magnús Sigmundsson

Padrone
Póstar í umræðu: 7
Póstar:150
Skráður:02 May 2012 11:15
Staðsetning:Kópavogur

Re: ÓE. Byssuskáp

Ólesinn póstur af Padrone » 15 Sep 2013 08:52

Nú rakst ég á þennan á netinu
http://www.vesturrost.is/?p=7152
er þessi að standast reglugerðina?
Kv. Árni Vigfús Magnússon
arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569

johann
Póstar í umræðu: 3
Póstar:95
Skráður:18 Jul 2012 08:48

Re: ÓE. Byssuskáp

Ólesinn póstur af johann » 15 Sep 2013 09:05

Ef þú átt bara þrjár byssur þá máttu nota þennan fyrir þær, því reglugerðin um skápa er fyrir þá sem eiga fleiri en þrjár. Mættir hins vegar ekki nota tvo svona fyrir 6 byssur, kólfarnir ganga bara í karminn á einni hlið.

þ.e. þú mátt nota læstan skáp fyrir 3 en þarft þess ekki.
-----
Jóhann Þórir Jóhannsson - SFK

Svara