Vantar haglaskot 9 mm. og cal. 410

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Vantar haglaskot 9 mm. og cal. 410

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 12 Ágú 2014 18:15

Veit einhver sem þetta les um haglaskot í 9 mm. í franska uppstopparabyssu og haglaskot í cal. 410 eða hefur þessháttar skotfæri undir höndum og vill selja þau.
Ég set hérna inn mynd með nokkrum skothylkjum sem ég fann í fljótheitum.
Talin frá vinstri
20 GA 3´ 36 gr.,
20 GA 2 3/4´32 gr.,
20 GA 2 3/4´28 gr.,
20 GA 2 3/4 24 gr.,
cal. 6,5-284,
cal. 410 ELEY 3 3/4´pappaskot,
cal. 410 3 3/4´ Winchester super x plastskot,
9 mm. haglaskot eins og ég er að leita að, þau er lokað með pappamassa eða vaxi,
9 mm. skambyssuskot
og 22 lr.
Viðhengi
IMG_1550.JPG
Nokkur skothylki.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Vantar haglaskot 9 mm. og cal. 410

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 12 Ágú 2014 21:46

Sælir.
Vantar þið nokkur skot til söfnunar eða í eh. magni til að skjóta? Á slatta af .410 og get séð af 1-2
9mm flobert skotum.
Hjálmar í Hlað átti til svona 9mm skot fékk mín þar hvort hann á enn eh. magn veit ég ekki, .410 hefur verið til í flestum búðum síðast þegar ég vissi td. Ellingsen og Hlað, eins búðirnar fyrir austan.
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

Svara