Vantar örvhentan Rem 700

User avatar
Dui Sigurdsson
Póstar í umræðu: 5
Póstar: 88
Skráður: 13 Sep 2011 00:30
Fullt nafn: Dúi Sigurðsson
Staðsetning: Reykjavík

Vantar örvhentan Rem 700

Ólesinn póstur af Dui Sigurdsson » 05 Ágú 2016 00:44

Er að leita að notuðum Remington 700, t.d. 22-250, 243, 260, 308, 6.5x55.
Opinn fyrir öllu.
Er að leita eftir Rem700 lás, SA .308 boltface, port og bolti vinstramegin. Er ekki að leita að 200.000kr Stiller/BAT eða álíka lás. Má líka alveg vera complete riffill í .308
Síðast breytt af Dui Sigurdsson þann 11 Ágú 2016 01:42, breytt í 1 skipti samtals.
-Dui Sigurdsson

User avatar
Sveinbjörn
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 248
Skráður: 17 Jun 2012 23:49

Re: Vantar Rem 700 SA lás: vinstrihandar

Ólesinn póstur af Sveinbjörn » 11 Ágú 2016 00:52

Tók all mikinn snúnig í þessum lásamálum. Er vinnstrihandarmaður og hef alltaf notað riffla fyrir rétthenda. Svo datt mér í hug að fara að skjóta standandi með það í huga að veiða erlendis.

Með þessu móti gat ég búið til heilmikið vandamál og vesen. Pældi í skeftum og boltum ásamt þessu og hinu. Dag einn á skotæfingu skoraði ég félaga minn á hólm á þann veg að ég brúkaði hægro öxl og hann vinnstri í fríhendisskotfimin.

Ég van að sjálfssögðu og áttaði mig á því um leið að það er ekki mikið mál að skipta um öxl. Ráðandi auga skiptir ekki máli því sjónaukinn bjargar því. Er einnig að venja mig á það að skjóta með bæði augun opin og er það að hafast.

Nú er ég jafnvígur á báðar axlir og tók það ekki margar æfingar. En heldur fljótari að hlaða þegar ég er að skjóta standandi og brúka hægri öxl.

Getur verið að ég sé Frammsóknarmaður??
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson

User avatar
Dui Sigurdsson
Póstar í umræðu: 5
Póstar: 88
Skráður: 13 Sep 2011 00:30
Fullt nafn: Dúi Sigurðsson
Staðsetning: Reykjavík

Re: Vantar Rem 700 SA lás: vinstrihandar

Ólesinn póstur af Dui Sigurdsson » 11 Ágú 2016 00:55

Málið er að ég mun lítið sem ekkert nota sjónauka á þennan (þegar hann loksins verður að veruleika) er aðallega að hugsa hann fyrir 300M ISSF Prone, er nú þegar að keppa í 50M Prone með örvhentan Anschutz og allan búnað sem fylgir því, þannig að það er ekki alveg í myndinni að fara "skipta um hönd" í þessum málum.

-Dúi
-Dui Sigurdsson

User avatar
Sveinbjörn
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 248
Skráður: 17 Jun 2012 23:49

Re: Vantar Rem 700 SA lás: vinstrihandar

Ólesinn póstur af Sveinbjörn » 11 Ágú 2016 01:13

Vonandi leynist eitthvað í skápum landsmanna sem að gagni kemur.
Það eru ekki allir sem átta sig á stærðum lása og því gæti verið athugandi að auglýsa eftir vinnstrihandar Remington í cal 22-25o, 243, 260 og 308. Hugsanlegt að það veki einhverja til lífsins.
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson

User avatar
Dui Sigurdsson
Póstar í umræðu: 5
Póstar: 88
Skráður: 13 Sep 2011 00:30
Fullt nafn: Dúi Sigurðsson
Staðsetning: Reykjavík

Re: Vantar Rem 700 SA lás: vinstrihandar

Ólesinn póstur af Dui Sigurdsson » 11 Ágú 2016 01:24

Takk, já það er möguleiki, hitti einn í Höfnum fyrr í sumar sem var með einn í 6.5x55 og var að tala um að selja hann einhvern daginn en klaufinn ég gleymdi að nafnið hjá honum :)

Jújú 6.5x55 er LA en það myndi sleppa.
-Dui Sigurdsson

User avatar
Dui Sigurdsson
Póstar í umræðu: 5
Póstar: 88
Skráður: 13 Sep 2011 00:30
Fullt nafn: Dúi Sigurðsson
Staðsetning: Reykjavík

Re: Vantar örvhentan Rem 700

Ólesinn póstur af Dui Sigurdsson » 11 Ágú 2016 01:42

Breytti aðeins :)
-Dui Sigurdsson

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 492
Skráður: 09 Jun 2012 00:58
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Re: Vantar örvhentan Rem 700

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 14 Ágú 2016 22:53

Sæll Dúi

Ertu farinn að pæla eitthvað í cal fyrir þetta??? Bara svona upp á forvitnina?

Ertu þá að spá í centra sigti fyrir Weaver??? Hvernig ætlaru að mounta sigtið að framan?
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

User avatar
Dui Sigurdsson
Póstar í umræðu: 5
Póstar: 88
Skráður: 13 Sep 2011 00:30
Fullt nafn: Dúi Sigurðsson
Staðsetning: Reykjavík

Re: Vantar örvhentan Rem 700

Ólesinn póstur af Dui Sigurdsson » 15 Ágú 2016 01:04

Sæll Stefán

Já var aðeins búinn að melta caliber og 6XC er að heilla og allt sem ég les um það virðist vera af hinu góða.

Varðandi sigti þá hafði ég hugsað weaver yfir í 11mm dovetail og nota Anschutz sigtin sem komu af hinum, svona til að byrja með. En planið er weaver Centra

Varðandi framsigtið þá var ég að skoða svona http://www.okweber.com/sights-irises-ba ... ight-riser
eða svona http://www.champchoice.com/store/Main.a ... tem=CC812A
-Dui Sigurdsson

Svara