Veiði í Croitia

Ef einhverjum vantar stað til að veiða á, eða einhver veit um stað til að veiða á.
User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Veiði í Croitia

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 09 Dec 2015 12:58

Josef Jene vinur minn í Ungvejalandi er búinn að skipuleggja veiði til Croitiu í janúar það eru laus 7 til 8 pláss í þessari ferð núna, en fyrstur kemur fyrstur fær.

Josef skrifar:
I organise a hunt in Croitia and there are the details:
The hunting days are 10th and 11th January or 11th and 12th January 2016.
Estimated number of hunter +/- 20
Price: 800.- EUR
Inkluded: two days hunting, accomodation, food
Extra: transfer from/to airport ( I can give a deal ), croatian hunting licence 60.- EUR, drinks

If there is less then 20 boars shot or less then 50 shoots a day, then 100.- EUR discount per a day.
If we shoot more than 25 boars a day then 10 EUR / piece above 25.

If you have any quastion contact me. info@samutours.hu
Best regards.
Josef Jene
Viðhengi
IMG_1089.JPG
Josef Jene í fullum herklæðum í Skeggjastaðaheiðinni inn af Bakkaafirði.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Svara