ÓE gæsalandi næsta haust

Ef einhverjum vantar stað til að veiða á, eða einhver veit um stað til að veiða á.
Jón Bóndi
Póstar í umræðu: 1
Póstar:5
Skráður:05 Jan 2014 20:53
Fullt nafn:Jón H Ragnarsson
ÓE gæsalandi næsta haust

Ólesinn póstur af Jón Bóndi » 21 Feb 2014 13:19

Við erum nokkrir félagar að leita að ágætu gæsalandi fyrir næsta haust. Æskileg staðsetning er á suðurlandi ca 1-3 klst akstur frá RVK. Aðrir landshlutar koma líka til greina.
Getum borgað sanngjarnt gjald og og erum líka til í að taka til hendinni við ýmis bústörf upp í leigu ef þess er óskað (erum allir vanir sveitamenn)

Lofum snyrtilegri umgengni

Frekari uppl hér í skilaboðum eða í s: 6963552
Jón

Svara