Kynning á vegum lax-á í Ellingsen

Ef einhverjum vantar stað til að veiða á, eða einhver veit um stað til að veiða á.
User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós
Kynning á vegum lax-á í Ellingsen

Ólesinn póstur af Gisminn » 08 Mar 2012 12:34

Riffil- og Grænlandsdagar í Ellingsen

7.3.2012

Næsta laugardag, 10. Mars, verða Riffildagar haldnir í Ellingsen en Lax-á mun kynna hreindýraveiði í Grænlandi og nýtt gæsasvæði sitt í Gunnarsholti á Rangárvöllum. Verslunin opnar kl 10:00 til 16:00 og verða starfsmenn Lax-á við allan daginn og svara spurningum áhugasamra veiðimanna. Sjáumst á laugardaginn.

Ég verð reyndar ekki þarna en það hefði verið gaman og fræðast meira um þetta og sjá hvaða dót væri á tilboði í leiðini :twisted:
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Kynning á vegum lax-á í Ellingsen

Ólesinn póstur af maggragg » 08 Mar 2012 16:23

Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara