Óska eftir gæsalandi

Ef einhverjum vantar stað til að veiða á, eða einhver veit um stað til að veiða á.
Padrone
Póstar í umræðu: 1
Póstar:150
Skráður:02 May 2012 11:15
Staðsetning:Kópavogur
Óska eftir gæsalandi

Ólesinn póstur af Padrone » 05 May 2012 18:07

Jæja thá er madur farinn ad leita sér ad gæsalandi fyrir haustid.

Heppilegast væri ad komast einhverstadar nærri Reykjavík, 1-3 klst frá, um september/nóvember.
Ég er ad leita ad einhverju landi thar sem kostnadur er lítill sem enginn thví ég er algjör nygrædingur í thessum málum.

Vid erum kannski 2 kannski 3-4 sem værum ad koma.

Ef einhver bóndi sér sig færan um ad leigja okkur akur, jörd eda land thá væri thad frábært.
Einnig ef einhver vill taka auka byssu med sér.

Ég er 3. Árs kjötdnadarnemi thannig ad úrbeining á kjöti getur komid vel til greina sem hluti af greidslu.
Kv. Árni Vigfús Magnússon
arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569

Svara