Þjóðlendur og slíkt

Ef einhverjum vantar stað til að veiða á, eða einhver veit um stað til að veiða á.
Padrone
Póstar í umræðu: 3
Póstar:150
Skráður:02 May 2012 11:15
Staðsetning:Kópavogur
Þjóðlendur og slíkt

Ólesinn póstur af Padrone » 08 Sep 2012 21:38

Nú leikur á mér forvitni.

Ég er búinn að vera að skoða heimasíðu óbyggðanefndar og hef komist að því að ég skil ekkert í þessu til að vera 100%.

Hér er myndin sem ég er að skoða: http://vu2043.sylvia.1984.is/skjol/Thjo ... kt2011.pdf

Má ég veiða á öllu ljósgræna og dökkgræna svæðinu án þess að fá leyfi frá nokkrum manni?
(auðvitað er ég ekki að tala um friðuð landsvæði)
Kv. Árni Vigfús Magnússon
arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Þjóðlendur og slíkt

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 08 Sep 2012 22:05

Það er nú misjafnt hvar má veiða án leyfis í þjóðlendum sýnist mér, það breyttist miklu minna en menn héldu hvað veiðirétt varðar við þennan þjóðlenduúrskurð.
Hér eystra þar sem ég þekki til í löndum Valþjófsstaðar og Skriðuklausturs sem er merkt svæði 17, gilda sömu reglur og fyrir þjóðlenduúrskurð.
Þar færðist landið úr einni hendi yfir í aðra hjá ríkinu frá kirkjunni til jarðeignardeildar ríkisins en presturinn og ábúandinn á Valþjófsstað og ábúandinn á Skriðuklaustri halda öllum sínum réttindum sem áður og tilgreind eru í þeirra byggingabréfum og geta þessvegna bannað veiðar á þessum löndum sýnist þeim svo.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Padrone
Póstar í umræðu: 3
Póstar:150
Skráður:02 May 2012 11:15
Staðsetning:Kópavogur

Re: Þjóðlendur og slíkt

Ólesinn póstur af Padrone » 08 Sep 2012 22:20

Þannig að ef svæðið er dökkgrænt þá þarf að fá leyfi til veiða.
En ljósgrænt opið fyrir alla
Kv. Árni Vigfús Magnússon
arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Þjóðlendur og slíkt

Ólesinn póstur af maggragg » 08 Sep 2012 22:23

Setti þetta inn fyrir Rangarvallarsýslu einhverntíman ef þetta gagnast eitthvað

fuglar/rupnaveidar-thjodlendur-i-rangar ... u-t92.html
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Þjóðlendur og slíkt

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 09 Sep 2012 08:24

Árni ég held að þetta sé svo ruglingslegt að þessir litir skipti ekki máli í því sambandi, ég held að þassir kontotistar suður það viti það tæpast heldur, þeir eru nú bestir í að naga blýanta og kunna kannski bara ekkert annað.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Þjóðlendur og slíkt

Ólesinn póstur af E.Har » 10 Sep 2012 10:54

Nú vantar mig like hnapp á komment Sigga :-)
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

Padrone
Póstar í umræðu: 3
Póstar:150
Skráður:02 May 2012 11:15
Staðsetning:Kópavogur

Re: Þjóðlendur og slíkt

Ólesinn póstur af Padrone » 10 Sep 2012 19:51

hehe verð að vera nokkuð sammála þessu.

Ég man ekki við hvern ég átti samtal um að koma upp aðgengilegu korti yfir svæði þar sem má veiða (almenningur og þjóðlendur) og þar sem þarf leyfi (eignarlönd og svæði í afréttareign) ... held ég sé að fara með rétt mál... en það var ekki meira úr því annað en góðar hugmyndir og niðurstaðan var að samvinna milli AK og RVK væri ekki beint heppileg.

Væri alveg til í að vinna í þessu með einhverjum hér fyrir sunnan. Einhverjir til?
Kv. Árni Vigfús Magnússon
arni1980 (hjá) gmail.com
699 4569

Svara