Grafin gæs

Uppskriftir, aðferðir við verkun og allt það sem sem gert er eftir skotið...
siggi.otto
Póstar í umræðu: 1
Póstar:9
Skráður:20 Jul 2010 14:51
Grafin gæs

Ólesinn póstur af siggi.otto » 30 Nov 2010 12:31

Bringurnar huldar grófu salti í 3 klst. Skolað af með vatni.

Kryddblanda:

1 hluti sinnepsfræ
1 - basil
1 - timian
1 - rósmarín
1 - salt
1 - svartur pipar
1/2 - oregano
1 - sykur
1 - dillfræ
1 - rósapipar

Bringurnar þaktar og geymdar í kæli 2 sólarhringa - einfalt.

Meðlæti eftir smekk en allskonar sultur eru mjög góðar og ristað baquette brauð.

Svara