Reyk- og þurrkofn.

Uppskriftir, aðferðir við verkun og allt það sem sem gert er eftir skotið...
User avatar
Fargo
Póstar í umræðu: 1
Póstar:5
Skráður:04 Feb 2013 08:32
Fullt nafn:Sigurpáll Davíð Eðvarðsson
Staðsetning:Hafnarfjörður
Reyk- og þurrkofn.

Ólesinn póstur af Fargo » 03 Mar 2013 02:32

Já sælir,

Nú er bílskúrinn klár í allskyns vesen. Næst langar mig að tilraunast með að smíða mér einhverskonar kofa sem ég mun nota sem reyk- og þurrkofn. Verka þar heit- og kaldreykt kjöt/fisk og prófa mig áfram með jerky.

Hefur einhver smíðað sér svona græju, er ekki alveg hægt að hafa þetta í sama apparatinu ef maður kemur einhverskonar blásturs og hitaelementi í þesssa græju?

Öll góð ráð vel þegin.
Bestu kveðjur, Diddi Eðvarðs

Svara