Hvað geymist grafinn skarfur lengi?

Uppskriftir, aðferðir við verkun og allt það sem sem gert er eftir skotið...
bjarniv
Póstar í umræðu: 2
Póstar:32
Skráður:04 Mar 2013 20:59
Fullt nafn:Bjarni Valsson
Hvað geymist grafinn skarfur lengi?

Ólesinn póstur af bjarniv » 21 Nov 2013 17:50

Sælir,

Smá spurning
Hvað geymist grafinn skarfur lengi?
Kveðja Bjarni Valsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hvað geymist grafinn skarfur lengi?

Ólesinn póstur af Gisminn » 21 Nov 2013 21:33

Ertu þá að tala um í ískápnum eða frystur?
Í frysti vacumpakkaður nánast eins lengi og loft kemmst ekki í hann.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

bjarniv
Póstar í umræðu: 2
Póstar:32
Skráður:04 Mar 2013 20:59
Fullt nafn:Bjarni Valsson

Re: Hvað geymist grafinn skarfur lengi?

Ólesinn póstur af bjarniv » 21 Nov 2013 23:48

Ég er að meina í ísskápnum.
Kveðja Bjarni Valsson

Sveinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:166
Skráður:07 May 2012 20:58

Re: Hvað geymist grafinn skarfur lengi?

Ólesinn póstur af Sveinn » 22 Nov 2013 21:22

Fer eftir því hvort þú hæg- eða hraðsaltar hann. Hægsöltun tekur 1 viku, geymsluþol, 2-4 dagar, hraðsöltun (mikið salt/sykur) tekur 1-2 daga, þýðir lengri tíma í ísskáp, kannsi viku. Þurrari fugl. Hvort sem er, hafðu hann alltaf kaldan, þerraðu allan vökva með eldhúspappír. Ef í einhverjum vafa, frystu hann, helst pakkaðan með lofttæmigræjum (vacuum).
Með kveðju,
Sveinn Aðalsteinsson

Svara