Síða 1 af 1

Fyrsta pate haustsins

Posted: 24 Nov 2013 00:49
af iceboy
Jæja þá er fyrsta pate haustsins komið, ég er búinn að vera að dunda mér í eldhúsinu í kvöld (frúin fór að heiman) og er afraksturinn er 44 box og það eru 200 gr í hverju boxi. (ca 100 gr í síðasta boxinu) það gerir 8,7 kg af pate. 3,5 kg gæsa pate og 4,2 kg hreindýra pate.
Notaðist ég við uppskrift úr bókinni hans Úlfars en með örlitlum breytingum
En þó ég segi sjálfur frá þá er þetta sjúklega gott ;)
Ég hvet ykkur alla til að nýta lifur og búa til pate.... eins og félagi minn sagði alltaf.... gargandi snilld :lol:

Re: Fyrsta pate haustsins

Posted: 26 Nov 2013 00:07
af maggragg
Glæsilegt :)