Bætt aðstaða hjá Ósmann

Almennt um starfsemi skotfélagsins
User avatar
Jón Pálmason
Póstar í umræðu: 2
Póstar:177
Skráður:16 Ágú 2010 21:54
Fullt nafn:Jón Pálmason
Staðsetning:Sauðárkróki
Bætt aðstaða hjá Ósmann

Ólesinn póstur af Jón Pálmason » 15 Jan 2014 19:58

Sælir/ar.

Í gær var stór dagur hjá Ósmann á Sauðárkróki.
Nýja félagshúsið var loksins flutt á vallarsvæði félagsins á Reykjaströnd.
Óhagstætt veðurfar undanfarnar vikur ásamt mikilli hálku á vegum varð til tefja flutninginn, en loksins rann stóra stundin upp.
Myndir af flutningnum og húsinu má sjá á heimasíðu félagsins, http://www.osmann.is
Þetta hús mun stórbæta alla aðstöðu hjá okkur og okkar gestum þegar það verður komið í fulla notkun.
Jón Pálmason
Með kveðju úr Skagafirði

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 1
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: Bætt aðstaða hjá Ósmann

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 15 Jan 2014 20:34

Stórglæsilegt hús hjá ykkur Jón innilega til hamingju.
Jens Jónsson
Akureyri

User avatar
Jón Pálmason
Póstar í umræðu: 2
Póstar:177
Skráður:16 Ágú 2010 21:54
Fullt nafn:Jón Pálmason
Staðsetning:Sauðárkróki

Re: Bætt aðstaða hjá Ósmann

Ólesinn póstur af Jón Pálmason » 15 Jan 2014 20:40

Sæll Jens.

Takk fyrir góðar óskir.
Þú lætur sjá þig við tækifæri.
Jón Pálmason
Með kveðju úr Skagafirði

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 1
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós

Re: Bætt aðstaða hjá Ósmann

Ólesinn póstur af 257wby » 16 Jan 2014 16:59

Innilegar hamingjuóskir frá okkur í skotf.Markviss.

Svæðið hjá Ósmann er til fyrirmyndar og hér bætist enn ein fjöðurinn í hattinn!

kv.
Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

Svara