Aðalfundur 23.02.1012

Almennt um starfsemi skotfélagsins
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:
Aðalfundur 23.02.1012

Ólesinn póstur af maggragg » 06 Feb 2012 08:52

Aðalfundur skotfélagsins verður haldinn að Gunnarsholti 23. febrúar næskomandi kl. 20:00

Dagskrá fundar:


1) Fundarsetning.
2) Fundarstjóri kosinn.
3) Fundarritari kosinn.
4) Fundargerð síðasta aðalfundar lesin.
5) Skýrsla stjórnar.
6) Nefndir gera grein fyrir störfum sínum.
7) Endurskoðaðir reikningar lagðir fram.
8) Umræður um skýrslur. Afgreiðsla reikninga.
9) Árgjald ákveðið.
10) Lagabreytingar.
11) Stjórnarkosning samkvæmt 7. gr.
12) Kosning formanna fastanefnda.
13) Kosning tveggja endurskoðenda og eins til vara.
14) Önnur mál:
Fyrirhuguð Húsnæðiskaup kynnt.
Fulltrúi á héraðþing HSK valinn.
Kynning á verklegu skotprófi fyrir hreindýraveiðar.

15) Fundargerð lesin.
16) Fundarslit.


Núverandi stjórn skipa:

Guðmar Jón Tómasson formaður
Jón Þorsteinsson varaformaður
Guðni RK Vilhjálmsson gjaldkeri
Magnús Ragnarsson ritari
Haraldur Gunnar Helgason meðstjórnandi
Kristinn Valur Harðarson varamaður
Árni Páll Jóhannson varamaður

Guðnir Ragnarsson endurskoðandi
Jón Ægir Sigmarsson endurskoðandi

Núverandi lög félagsins: starfsemin/log-felagsins-24-03-2011-t143.html
Aðalfundurinn á facebook:
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Aðalfundur 23.02.1012

Ólesinn póstur af maggragg » 23 Feb 2012 23:32

Góð mæting var á aðalfundin en 19 manns sóttu hann. Voru allar lagabreytingatillögur samþykktar og var stjórnin öll endurkjörin. Fundargerðin verður sett hér fljótlega ásamt nýju lögunum.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara