Fundargerð aðalfundar 23.02.2012

Almennt um starfsemi skotfélagsins
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:
Fundargerð aðalfundar 23.02.2012

Ólesinn póstur af maggragg » 24 Feb 2012 13:49

Fundargerð Aðalfundar Skotfélagsins Skyttur 23. Febrúar 2012-02-23

Starfsmenn fundar kosnir
Farið yfir fundargerð síðasta fundar
Skýrsla stjónrnar kynnt.
Helsta efni hennar að skotfélagið er komið með bráðabirgðaraild að HSK
Deiluskipulag klárað, fór töluverður tími í það
Það helsta á dagskrá á næstunni er að gera veg að svæðinu og fá rafmagn.

Kynntar lagabreytingar m.a. til að fá fulla aðild að HSK
Voru þær samþykktar samhljóða án mótatkvæða
Kosningar
Stjórn félagsins og varastjórn , skoðunarmenn endurkosnir
Lárus Þorsteinsson kosinn formaður Aganefndar
Haraldur Gunnar Kosinn formaður Haglabyssunefndar
Magnús formaður riffilnefnd
Magnús form skambyssunefnd
Skoðunarmenn Guðni og Jón Ægir, til vara Jónas Pálmar

Önnur mál
Húsnæðismál
Verið að skoða 52 m2 hús á ca 2 miljónir
Menn voru frekar jákvæðir við því og töldu nauðsynlegt að koma því upp.

Fundi slitið.

Mæting var góð en 19 manns mættu á fundinn
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara