Skotborðsvígsla - Vörukynning hjá Ellingsen

Almennt um starfsemi skotfélagsins
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 1284
Skráður: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Staðsetning: Hvolsvöllur
Hafa samband:

Skotborðsvígsla - Vörukynning hjá Ellingsen

Ólesinn póstur af maggragg » 18 Nov 2015 22:27

Í dag settum við upp þrjú steypt skotborð á skotsvæðinu. Þau eru á bráðabirgðaplötu, eða réttara sagt á plastbrettum, þannig að þau eru ekki allveg 100% en þau munu verða steypt við grunnplötu þegar hún kemur.

Kl. 13:00 næstkomandi sunnudag, þann 22.11.2015 verður smá viðburður:
Ætlum að sýna nýju skotborðin á svæðinu. Einnig ætlar Bergþór Jóhannesson frá Ellingsen að kynna nýja vöru hjá þeim fyrir riffillmenn.
Ellingsen

15 % Af veiðiskotum
25 % Af veiðifatnaði
Kynningar verð á Spartan Javelin tvífæti
Fyrstu 4 sem forpanta hann fá hann á sérstöku kynningar verði 39,990.-

Kveðja frá Ellingsen
Mynd
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 1917
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Skotborðsvígsla - Vörukynning hjá Ellingsen

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 18 Nov 2015 23:59

Innilegar hamingjuóskir með þennan áfanga og góðar kveðjur á Geitasandinn :D
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

ísmaðurinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 101
Skráður: 18 Feb 2012 17:10

Re: Skotborðsvígsla - Vörukynning hjá Ellingsen

Ólesinn póstur af ísmaðurinn » 21 Nov 2015 09:01

Einnig verð ég með nokkra riffil sjónauka og handsjónauka frá Minox sem hægt verður að kíkja í gegnum.
Einnig kem ég með winchester super speed steel skeet skot til að leifa mönnum að prufa.

Sjáumst hressir á morgun.
Lifa til að veiða, veiða til að lifa, það er lífið..

Sako 85 varmint laminated stainless 260rem með Vortex Viper 6-25X50 PST FFP mrad
Bergþór jóh...

Svara