Lega skotsvæðisins

Almennt um starfsemi skotfélagsins
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:
Lega skotsvæðisins

Ólesinn póstur af maggragg » 12 Ágú 2010 20:48

Fyrir þá sem vilja átta sig á því hvar fyrirhugað skotsvæði er þá er það á Geitasandi sem er í Rangárþingi ytra, Rangárvallarsýslu. Geitasandur er að mestu í eigu Landgræðslu ríkisins. Farið er upp keldnaveg og verður fyrirhugaður vegur lagður vestur af Keldnavegi að skotsvæðinu. Svæðið er suðvestan við flugvöllinn sem er á Geitasandi. Svæðið er komið inn á aðalskipulag Rangárþings ytra og er merkt sem svæði nr. 7 sem skotæfingarsvæði, alls 50 hektarar. Reynt verður að koma inn einhverskonar skýringarmynd fljótlega.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara