Síða 1 af 1

Skotfélagið fær veglega jólagjöf

Posted: 21 Dec 2012 12:06
af maggragg
Jólaglajöf okkar þetta árið er að núna hefur Skotfélagið Skyttur hlotið styrk samtals uppá 850.000 kr. frá Sveitarfélögunum Ásahreppi, Rangárþingi-Ytra og Rangárþingi-Eystra til þess að tengja skotæfingasvæðið á Geitasandi við rafmagn.

Að fá rafmagn á svæðið er gríðarlega mikilvægt fyrir starfssemina og grundvöllur fyrir því að bjóða uppá góða æfingaaðstöðu! Við viljum þakka sveitarstjórnum innilega fyrir stuðningin sem er okkur gŕiðarlega mikilvægur.

Re: Skotfélagið fær veglega jólagjöf

Posted: 21 Dec 2012 12:17
af Stebbi Sniper
Til hamingju með þetta Magnús og skotfélagið Skyttur, þið standið ykkur frábærlega í uppbyggingu á skotaðstöðuni þarna fyrir austan fjall...

Re: Skotfélagið fær veglega jólagjöf

Posted: 21 Dec 2012 12:20
af iceboy
Þetta er náttúrulega bara glæsilegt.

Til Hamingju með þetta

Re: Skotfélagið fær veglega jólagjöf

Posted: 21 Dec 2012 13:22
af Gummi Gisla
Frábært !! Til hamingju með þetta, gangi ykkur allt í haginn við uppbygginguna.

Re: Skotfélagið fær veglega jólagjöf

Posted: 21 Dec 2012 13:54
af Jón Pálmason
Sælir.

Til lukku með þetta.

Kveðja frá félögum í Ósmann.

Re: Skotfélagið fær veglega jólagjöf

Posted: 21 Dec 2012 13:58
af Veiðimeistarinn
Innilega til hamingju með þetta!

Re: Skotfélagið fær veglega jólagjöf

Posted: 21 Dec 2012 20:49
af Gisminn
Flott hjá sveitafélögunum þetta er jákvæð skilaboð sem ber að lofa og meigi þau hafa þökk fyrir. Til hamingu með þetta :-)

Re: Skotfélagið fær veglega jólagjöf

Posted: 22 Dec 2012 13:25
af skepnan
Já til lukku með það, þetta geta sveitarfélögin gert í samvinnu :D
Mögulega það eina sem sveitarfélögin geta gert saman :lol: :lol: :lol:
Nei, segi nú bara svona :P

Kveðja Keli