30 cal veiðikúlur

Almennt um veiði eða veiðar á bráð sem ekki eru í undirflokkunum
uxinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:22
Skráður:05 Mar 2012 23:48
Staðsetning:Akureyri
30 cal veiðikúlur

Ólesinn póstur af uxinn » 10 Feb 2013 22:37

Daginn þar sem það er kominn svona góður þráður um 6,5 veiðikúlur ákvað ég að stofna annan um 308
hvaða kúlur eru menn að nota
nr.1 Hreindýr
nr.2 gæs og minni dýr
er sjálfur að nota berger 168 grs vld á hreindýr en er ekki búinn að fynna réttu kúluna á Gæs ofl
kv Arnar Þór Hjaltason
arnart@simnet.is

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: 30 cal veiðikúlur

Ólesinn póstur af E.Har » 11 Feb 2013 10:41

125 gr balltipp á rebba.
komið henni í 3600 fet úr 300wsm, búin að minka mig í 3400 er bara þettari þar.
150 gr lapua mega, virðist halda sér vel saman.
Aðeins verið að prófa Barnes Tsx og Hornadey SST
Er svona að leita mér að veiðikúlu sem hangir saman.

Er að skjóta léttum kúlum úr 300 wsm.
Hann bara fer vel með þær ólikt seinasta 30 cal sem var 300 win mag og groopaði helst engu undir 165 gr
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 4
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: 30 cal veiðikúlur

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 11 Mar 2014 09:56

Ég hef verið að nota í 308
123 gr Sako soft point á hreindýr, í síðustu ferð þá notaði ég 125 gr Nosler Accubond með fínum árangri.
Aðrar kúlur sem ég hef verið að prófa eru
Nosler BT 125 gr 960 m/s kemur vel út á 100 og 200 metrum fín á varg er nothæf á skotbjöllu út að 600 m er verulega viðkvæm fyrir hliðarvind
Lapua Scenar 155 gr 850 m/s aðalega á pappa á 100 og 200 metrum.
Berger 185 gr 800 - 820 m/s hef aðeins prófað út á 800 metra lofar góðu.
Jens Jónsson
Akureyri

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 4
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: 30 cal veiðikúlur

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 05 Mar 2015 07:52

Nokkrar spennandi kúlur að koma hjá Sierra fyrir cal 30
https://www.sierrabullets.com/products/new.cfm

Sérstaklega hlakka ég til að prófa 175 gr TMK kúluna, það verður gaman að sjá hvernig hún kemur út í fugl á lengri færum.
125 gr kúlan gæti komið sterk inn í vargveiði
Jens Jónsson
Akureyri

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 4
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: 30 cal veiðikúlur

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 10 Mar 2015 11:46

Nýjar veiðikúlur að koma hjá Norma http://www.norma.cc/en/Products/Our-Bra ... ma-strike/
það verður spennandi að sjá flugstuðulinn á þeim sérstaklega á EcoStrike kúlunum sem virðast vera hannaðar fyrir lengri færi og ættu því að henta vel fyrir 308 Win :D .
Jens Jónsson
Akureyri

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 4
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: 30 cal veiðikúlur

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 08 Jan 2016 05:51

Er aðeins búinn að prófa Sierra 155 gr TMK kúluna með Norma 203B púðri úr Cal 308 Win
Hraðinn á kúlunni er 2950 fps og fallið á 500 metrum 150 cm
Ég hef borið saman ferilinn á þessari kúlu við 125 gr Nosler BT sem er skotið á 3150 fps úr sama riffli og þær eru á sömu tommunni út að 500 metrunum eftir það heldur Sierra kúlan betur hæð og hraða miklu betur.
Miða við útreikning þá er hraðinn á Sierra kúlunni 1970 fps á 500 metra færi en aðeins 1720 fps á Nosler kúlunni og þær eru á nánast sama hraða eftir 200 metra ca 2520 fps.

Færi-----------125 BT-----------155 TMK
100 m ---------- 0 --------------- 0 cm
200 m----------8,9 cm ---------9,9 cm
300 m---------34,0 cm--------36,1 cm
400 m---------80,8 cm--------81,5 cm
500 m--------154,9 cm------150,6 cm

Sierra 155 gr TMK er því ágætis kostur í vargveiði í 308 Win en þar sem þetta er mark kúla þá er ekki mælt með henni til veiða á stærri dýrum.
Jens Jónsson
Akureyri

Svara