Melrakkasetur, Ester og fundurinn

Almennt um veiði eða veiðar á bráð sem ekki eru í undirflokkunum
Lundakall
Póstar í umræðu: 8
Póstar:24
Skráður:25 Mar 2013 19:25
Fullt nafn:Eyjólfur Gíslason
Re: Melrakkasetur, Ester og fundurinn

Ólesinn póstur af Lundakall » 10 Apr 2013 00:03

Mér finnst aðdáunarvert hversu vel refaveiðimenn (og reyndar mjög margir veiðimenn) halda utan um gögn yfir hvað veitt er og hvar. Snilld.
Þar sem ég hef verið að veiða lunda eru til gögn frá því 1954. Það merkilega er að þegar veiðikortakerfið var sett á laggirnar, þá höfðu "vísindamenn" engan áhuga á að skoða svona gamalt drasl !!!
Svo mér finnst stundum spurning hvor hópurinn er ALVÖRU náttúruskoðarar og náttúrusinnar.
Með kveðju,
Eyjólfur Gíslason lundakall

Svara