Landsmót UMFÍ Selfossi og skotgreinar

Almennt um veiði eða veiðar á bráð sem ekki eru í undirflokkunum
kra
Póstar í umræðu: 1
Póstar:115
Skráður:17 May 2012 08:33
Landsmót UMFÍ Selfossi og skotgreinar

Ólesinn póstur af kra » 26 Apr 2013 08:08

Sælir .
Er ekki tækifæri að koma fleiri riffli greinum inní landsmót UMFÍ Þ.e. 50 ára og eldr mótin þegar þau eru haldin?? :P Nota skotvellina sem eru i nágrenni við landsmótin hverru sinni. Koma a keppnum td i VFS og group á 100 og 200mtr. Nefni þessar tvær vegalengdir því flestir skothvellir geta boðið uppà þessi tvö færi.
Skora á ykkur Skyttufélagar að hafa samband við umfi og reyna að koma þessu af stað.
Held að það sé bara keppt í skeet, loft byssu og kannski rimfire
Kveðja

Kristján R. Arnarson
Húsavík

Svara