Nýi veiðiriffillinn hans félaga Gisminn.

Almennt um veiði eða veiðar á bráð sem ekki eru í undirflokkunum
User avatar
Spíri
Póstar í umræðu: 2
Póstar:256
Skráður:25 Feb 2012 09:16
Nýi veiðiriffillinn hans félaga Gisminn.

Ólesinn póstur af Spíri » 12 Sep 2013 17:42

Hér kemur smá texti og myndir frá félaga Gisminn. Til lukku með gripinn virkilega flottur enda ekki við öðru að búast af tikku að vera :lol:


Hér er fyrsta tilraun á veiðum 1 í hálsin á 160 metrum og helsinginn skrokkskot rétt aftan við lappir á 122 metrum :-)
Viðhengi
204 veiði 002.jpg
204 veiði 002.jpg (41.31KiB)Skoðað 3612 sinnum
204 veiði 002.jpg
204 veiði 002.jpg (41.31KiB)Skoðað 3612 sinnum
204 veiði 001.jpg
204 veiði 001.jpg (49.69KiB)Skoðað 3612 sinnum
204 veiði 001.jpg
204 veiði 001.jpg (49.69KiB)Skoðað 3612 sinnum
204 001.jpg
204 001.jpg (35KiB)Skoðað 3612 sinnum
204 001.jpg
204 001.jpg (35KiB)Skoðað 3612 sinnum
Kv. Þórður Sigurðsson Spíri. Borgarnesi

karlguðna
Póstar í umræðu: 2
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Nýi veiðiriffillinn hans félaga Gisminn.

Ólesinn póstur af karlguðna » 12 Sep 2013 17:47

Hvaða cal. og kíkir ,,, verulega flott gæja.til hamingju Gismi.
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Nýi veiðiriffillinn hans félaga Gisminn.

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 12 Sep 2013 18:14

Er þessi flekkótta gæs ekki friðuð...... 8-) ...... :lol:
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Jón Pálmason
Póstar í umræðu: 1
Póstar:177
Skráður:16 Ágú 2010 21:54
Fullt nafn:Jón Pálmason
Staðsetning:Sauðárkróki

Re: Nýi veiðiriffillinn hans félaga Gisminn.

Ólesinn póstur af Jón Pálmason » 12 Sep 2013 19:04

Sælir/ ar.

Ekki eftir 1 sept. hér norðanlands ;)
Jón Pálmason
Með kveðju úr Skagafirði

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 8
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Nýi veiðiriffillinn hans félaga Gisminn.

Ólesinn póstur af Gisminn » 12 Sep 2013 19:45

Takk Þórður og Karl þetta er 204 Ruger og kíkir Burris fullfield nákvæmlega þessi
http://theopticzone.com/products-page/r ... dot-matte/
Og eins og meistari Jón segir þá er 1 september ólukkudagur fyrir flest fiðurfé hér ;)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 1
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Nýi veiðiriffillinn hans félaga Gisminn.

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 12 Sep 2013 22:56

Til hamingju með riffilinn Þorsteinn, virðist vera fínasti "varg" riffill!

Veiðimeistarinn skrifaði:Er þessi flekkótta gæs ekki friðuð...... 8-) ...... :lol:

Hún hvílir allavega í friði núna!!!
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

User avatar
skepnan
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:256
Skráður:01 Apr 2012 12:35

Re: Nýi veiðiriffillinn hans félaga Gisminn.

Ólesinn póstur af skepnan » 12 Sep 2013 23:30

Ég held að rétta útleggingin sé á ensku og sé R.I.P. eða rest in pieces (hvíl í pörtum) :lol:
Best þykir mér nú myndin af elsku vinkonu minni, þar sem hún horfir angurværum augum á myndatökumanninn (Steina) og hugsar # af hverju ertu alltaf að senda mig eftir þessum illa bragðandi ófétum, af hverju ferðu ekki sjálfur :?: :lol:

tsk-tsk þessi kúla er allt of mikið að flýta sér Steini minn :roll:

Kveðja Keli
Þorkell D. Eiríksson
keli.skepnan@gmail.com
Fljótsdalur í Fljótshlíð

karlguðna
Póstar í umræðu: 2
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Nýi veiðiriffillinn hans félaga Gisminn.

Ólesinn póstur af karlguðna » 13 Sep 2013 15:22

Sælir allir , hvernig er það kæri Gismi fluttir þú þennan sjónauka inn sjálfur ? og hvað kostaði þessi gripur hingað kominn ? Fer Tikkunni vel :mrgreen:
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 8
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Nýi veiðiriffillinn hans félaga Gisminn.

Ólesinn póstur af Gisminn » 13 Sep 2013 20:34

Nei Aflabrestur (Jón B) gerði þeð og hann er á ca 67 hingað kominn og takk :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Konni Gylfa
Póstar í umræðu: 1
Póstar:69
Skráður:24 Oct 2012 19:01

Re: Nýi veiðiriffillinn hans félaga Gisminn.

Ólesinn póstur af Konni Gylfa » 14 Sep 2013 21:20

Vertu velkominn í .204 hópinn 8-) Þetta er frábært cal og þú verður ekki svikinn af þessu. Ég er með tikka T3 varmint riðfría og ég bara vil helst ekki nota neitt annað. Til lukku.
Konráð Gylfason konni.mve(hjá)gmail.com
8494968

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 4
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Nýi veiðiriffillinn hans félaga Gisminn.

Ólesinn póstur af gylfisig » 14 Sep 2013 21:33

Þið, og þessi hommakaliber :D :D
Það er sko STÆRÐIN sem gildir !
Viðhengi
29082013567.jpg
29082013567.jpg (123.03KiB)Skoðað 3202 sinnum
29082013567.jpg
29082013567.jpg (123.03KiB)Skoðað 3202 sinnum
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 4
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Nýi veiðiriffillinn hans félaga Gisminn.

Ólesinn póstur af gylfisig » 15 Sep 2013 17:57

Þessi gæs fór svona í dag, eftir 75 grs V-max kúlu, sem var skotið ur 6BR. Færið um 160 m.
Mér blöskraði alveg hvernig hún var útleikin eftir þessa kúlu.
Allur fuglinn var meira og minna í klessu. Meira að segja, lærin líka. Líklegast bara vængirnir og haus/háls sem sluppu. Lítill matur í því.
Viðhengi
15092013594.jpg
15092013594.jpg (201.55KiB)Skoðað 3113 sinnum
15092013594.jpg
15092013594.jpg (201.55KiB)Skoðað 3113 sinnum
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

konnari
Póstar í umræðu: 1
Póstar:343
Skráður:12 Mar 2012 15:04

Re: Nýi veiðiriffillinn hans félaga Gisminn.

Ólesinn póstur af konnari » 15 Sep 2013 18:15

V-Maxinn gerði nákvæmlega það sem til var ætlast af þeim sem hönnuðu hana !! Enda Varmint kúla sem á að sprengja allt í klessu sem hún verður fyrir :D

Það á að velja allt annað en varmint kúlur í gæs Gylfi ef meiningin er að borða hana !
Þetta átt þú að vita félagi :mrgreen:
Kv. Ingvar Kristjánsson

iceboy
Póstar í umræðu: 2
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Nýi veiðiriffillinn hans félaga Gisminn.

Ólesinn póstur af iceboy » 15 Sep 2013 18:16

Mín reynsla er sú að það skiptir voða litlu hvaða kúla það er sem maður er með ef hún lendr þarna í gæsinni þá er allt ónýtt hvort eð er
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 4
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Nýi veiðiriffillinn hans félaga Gisminn.

Ólesinn póstur af gylfisig » 15 Sep 2013 18:22

Já... þar sem þetta er líklega gæs nr. 3287 sem fellur fyrir rifflilkúlu úr riffli hjá mér, þá verð ég að viðurkenna að ég er algjör byrjandi í þessum efnum.
En reyndar fékk þessi gæsarræfill þann vafasama heiður að vera tilraunadýr, því mig langaði að vita hvernig þessi kúla færi með bráð af þessari stærðargróðu. Sýnist kúlan sú vera tilvalin í rebbann. Ekki var í boði að miða á einhvern sérstakan stað í fuglinum, þar sem það voru n- 20 metrar, og ausandi rigning.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

iceboy
Póstar í umræðu: 2
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Nýi veiðiriffillinn hans félaga Gisminn.

Ólesinn póstur af iceboy » 15 Sep 2013 19:11

Ålls ekki misskilja mig á þann veg að ég væri eitthvað að tala niður til þín eða gera lítið úr þér á einhvern hátt.

Ekki hef ég haldi svo nákvæma skrá um riffilskotnar gæsir hjá mér en þær eru líklega einhverstaðar um 3000 stk.

Hef skotið þær með allskonar caliberum.

Það hafa stundum verið umræður á netinum um riffilskotnar gæsir, og sumir hafa sagt að það sé ekki gerlegt að skjóta gæsir með riffli þar sem þær skemmist alltaf.

Ég er því algjörlega ósammála, það er vel gerlegt ef menn bara hitta.
Ég skil það vel að þú fórnir gæs í svona tilraunir, það er hundleiðinlegt að skjóta rebba og komast að því að kúlan dugar ekki á hann, en miðað við myndina þá ætti nú alveg að vera hægt að stoppa skolla með þessu ;)

Ég er einmitt að bíða eftir að fá að prófa einn svona .204 sem er verið að setja saman og ég fórnaði auka skeptinu mínu í það verkefni.
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 4
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Nýi veiðiriffillinn hans félaga Gisminn.

Ólesinn póstur af gylfisig » 15 Sep 2013 19:31

Ég var nú bara að grínast.
Sem betur fer, er hægt að gantast hér án þess að menn stökkvi upp á nef sér, og það er langt frá því að ég hafi bókhald yfir skotnar gæsir :D
Hef enga hugmynd um fjölda, og er í raun löngu hættur að stunda gæsaveiði. Hins vegar þá er svosem ekki til fyrirmyndar að nota dýr til tilrauna, eins og ég nefndi.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 8
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Nýi veiðiriffillinn hans félaga Gisminn.

Ólesinn póstur af Gisminn » 22 Sep 2013 01:19

Nýjar fréttir af þessari græju eru að hún er komin með 8 gæsir á samviskuna og sú síðasta verð ég að viðurkenna að ég hlakka mikið til að gera að henni á morgun.
Sagan er svona. Sá gæsir í berjalyngi uppi í fjalli og skaut á þær með fjarlægðarmæli og var færið umhugsunarvert eða 263 metrar 5°halli . nema að vindur var ekki að trufla einhverstaðar milli 1 og 2 metrar 90° Svo ég með apparatið í stellingu og sá ungan fugl í Burrisnum sem snéri móti vindi svo miðað við allt þá ákvað ég að miða á vængbarðið og rek og fall myndu setja þetta í skrokkinn og kjötskemdir í lágmarki.Nema hvað þessi villiköttur setur kúluna rétt neðan við vængbarðið og ekki millimeter í vindrek svo innsárið er eins og tússpennalok en útsárið aðeins minna en tappin á trópý flöskunum en ég verð hissa ef ég get notað báðar bringurna.
Næsta skref er að prófa 45gr SP Hornardy og vita hvað gerist en hvað sem öllu líður þá verður maður að hugsa allt öðruvísi með þennan villikött heldur en hinn þægilega 6,5x55
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 8
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Nýi veiðiriffillinn hans félaga Gisminn.

Ólesinn póstur af Gisminn » 22 Sep 2013 22:10

Jahérna hér :-) það varð bara yfir 85% nýting af bringuni og læri heil en hjarta og lifur í drasli ;)
Bætti við 2 í dag vel skotnum en lét það bíða að prufa 45 kúluna vegna vinds til að hafa hana marktæka. mögulega á morgun en örugglega hinn
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
T.K.
Póstar í umræðu: 2
Póstar:166
Skráður:03 Sep 2010 20:54

Re: Nýi veiðiriffillinn hans félaga Gisminn.

Ólesinn póstur af T.K. » 23 Sep 2013 20:15

Ertu búinn að bera saman feriltöflur úr tölvunni við raunverulegann feril á lengri færum?
Elskið friðinn og strjúkið kviðinn
Þórir Kristinsson

Svara