Elgveiðar Mädan

Almennt um veiði eða veiðar á bráð sem ekki eru í undirflokkunum
Einar P
Póstar í umræðu: 5
Póstar:45
Skráður:24 Apr 2012 18:53
Staðsetning:Svíþjóð
Elgveiðar Mädan

Ólesinn póstur af Einar P » 14 Oct 2013 17:23

Jæja þá eru veiðarnar loksins komnar í gang, reyndar var ég í Lapplandi á Elgveiðum síðstu helgina í sept. eins og venjulega, þá fengum við 1 elg. En á laugardaginn byrjuðum við hérna heima og í dag skaut ég fyrst elginn þetta árið. Það var lítill tuddi, ársgamall fallþyngd líklega ca 180 kg.( fleginn og innanúrtekin) Þetta er minn fimmti elgur á jafnmörgum árum sem þykir nokkuð gott. Við eigum eftir að veiða 2 fullorðinin dýr og tvo kálfa. Vonandi lendir einhver þeirra inná mínu passi.
025.jpg
Síðast breytt af Einar P þann 14 Nov 2014 13:25, breytt í 1 skipti samtals.
Kveðja frá Svíþjóð.
Einar P.

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Elgveiðar 2013

Ólesinn póstur af gkristjansson » 15 Oct 2013 08:02

Bara svona að gamni, ég skaut þennan í Nýfundnalandi í September:
Moose.jpg
Elgur
Moose.jpg (51.36KiB)Skoðað 2152 sinnum
Moose.jpg
Elgur
Moose.jpg (51.36KiB)Skoðað 2152 sinnum
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

karlguðna
Póstar í umræðu: 2
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Elgveiðar 2013

Ólesinn póstur af karlguðna » 15 Oct 2013 08:11

Sælir ,, og hvaða cal. og kúlur voru menn að nota ,, ?? flott veiði þetta , til lukku .
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

Einar P
Póstar í umræðu: 5
Póstar:45
Skráður:24 Apr 2012 18:53
Staðsetning:Svíþjóð

Re: Elgveiðar 2013

Ólesinn póstur af Einar P » 15 Oct 2013 13:35

Það er eðal veiðikaliberið 30-06 og norma oryx 180 grain, færið var um 75 m. EIins og sjá má eru elgarnir í Kanada og reyndar allt vestur til síberíu miklu stærri en í skandinaviu, reyndar stærstir í síberíu.
Kveðja frá Svíþjóð.
Einar P.

karlguðna
Póstar í umræðu: 2
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Elgveiðar 2013

Ólesinn póstur af karlguðna » 15 Oct 2013 13:48

Takk fyrir þetta , væri alveg sáttur við einn skandinaviskan,, :D var svona spekúlera ,er það mikið mál og erfit að kíkja yfir frá Danmörk og fá að skjóta eins eitt flykki :) þarf ekki allskonar pappíra og vesen ?
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

Einar P
Póstar í umræðu: 5
Póstar:45
Skráður:24 Apr 2012 18:53
Staðsetning:Svíþjóð

Re: Elgveiðar 2013

Ólesinn póstur af Einar P » 15 Oct 2013 16:03

Það er ekki mikið mál ef þú ert með danskt byssuleyfi , aðeins meira vesen með islenst, en það er erfiðara að komast í veiði ef þú þekkir enga sem hefur aðgang, Getur googlað á fyrirtæki sem selja veiði, kostar talsvert en þá er nokkuð öruggt að þú færð að skjóta dýr.
Kveðja frá Svíþjóð.
Einar P.

Einar P
Póstar í umræðu: 5
Póstar:45
Skráður:24 Apr 2012 18:53
Staðsetning:Svíþjóð

Re: Elgveiðar 2013

Ólesinn póstur af Einar P » 06 Nov 2013 15:49

Þá er maður búinn að taka smá hliðarspor í elgveiðunum og koma til íslands og skjóta hreindýr, gerði það reyndar síðasta mánudag með Halldór sem leiðsögumann og þá Jonna og Bárð sem fylgdarmenn. Þetta gekk mjög vel, svona aktu taktu í Flatey. Maður fær hreyfinguna á sunnudaginn ef það verða elgveiðar heima. Dýrið var kú og skotin með eðalkaliberinu 308, enda eins og allir alvöru veiðimenn þá nota ég bara 30-06 og 308 (6,5x55 í neyð)
Kveðja frá Svíþjóð.
Einar P.

Einar P
Póstar í umræðu: 5
Póstar:45
Skráður:24 Apr 2012 18:53
Staðsetning:Svíþjóð

Re: Elgveiðar Mädan

Ólesinn póstur af Einar P » 14 Nov 2014 13:36

Nú er maður loksins búinn að skjóta einn Elg í ár, það var kálfur sem ég skaut í morgun var reyndar og beið eftir mér þegar ég kom á pass, ég skaut hann áður en ég koms á mitt pass og veiðifélarnir voru fæstir komnir á sitt pass og hún sem var með hundin var ekki búinn að sleppa honum. Gaman þegar allt bara svona dettur upp í hendurnar á manni og líka gaman að ég hef fengið að skjóta Elg á hverju ári síðan ég byrjaði að veiða hér, það er ekki sjálfsagt.
Viðhengi
20141114_083640 (2).jpg
20141114_083640 (2).jpg (67.07KiB)Skoðað 1652 sinnum
20141114_083640 (2).jpg
20141114_083640 (2).jpg (67.07KiB)Skoðað 1652 sinnum
Kveðja frá Svíþjóð.
Einar P.

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Elgveiðar Mädan

Ólesinn póstur af gkristjansson » 16 Nov 2014 18:10

Flottur, til hamingju með þetta.
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

Svara