Bogveiðifélag Íslands.

Almennt um veiði eða veiðar á bráð sem ekki eru í undirflokkunum
User avatar
Bowtech
Póstar í umræðu: 1
Póstar:184
Skráður:11 Jan 2011 12:34
Fullt nafn:Indriði Ragnar Grétarsson
Staðsetning:Sauðárkrókur
Hafa samband:
Bogveiðifélag Íslands.

Ólesinn póstur af Bowtech » 17 Jul 2011 20:28

Fyrir þá sem ekki vita að þá var Bogveiðifélag Íslands stofna haustið 2010 og er hagsmunasamtök bogveiði og áhugafólks um bogveiðar.

Heimasíða http://bogveidi.net/

Er einnig á Facebook.

Hvet alla sem áhuga hvort sem menn eru á móti eða með að kíkja á heimasíðuna og einnig að fræðast um bogveiðar og bogfimi þar sem það hefur í raun ekki farið fram nein umræða um þetta málefni og eða fólk viti í raun hvernig bogi og ör virkar með tilliti til virkni og öryggis. Annað er að það er alltaf að bera þetta saman við skotvopn sem er ekki samanburðar hæft þar sem þetta er sitthvor hluturinn í notkun og ákomu. Þess vegna hefur öll umræða verið á villigötum sem veldur miskilningi og ranghugmyndum.
Kv
Indriði R. Grétarsson.
Bogaskytta Cal.308

Svara