Skotf Ósmann verður á Byssusýningu 2014 á Veiðisafninu!

Almennt um veiði eða veiðar á bráð sem ekki eru í undirflokkunum
User avatar
Bowtech
Póstar í umræðu: 2
Póstar:184
Skráður:11 Jan 2011 12:34
Fullt nafn:Indriði Ragnar Grétarsson
Staðsetning:Sauðárkrókur
Hafa samband:
Skotf Ósmann verður á Byssusýningu 2014 á Veiðisafninu!

Ólesinn póstur af Bowtech » 24 Feb 2014 13:09

Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri í samvinnu við verslunina Vesturröst verður haldinn laugardaginn 1. og sunnudaginn 2. mars 2014 frá kl. 11–18 í húsakynnum Veiðisafnsins, Eyrarbraut 49 Stokkseyri.
Verður þar fjölbreytt úrval skotvopna til sýnis svo sem haglabyssur, rifflar, skammbyssur, herrifflar ásamt ýmsu frá landskunnum söfnurum m.a úr einkasöfnum frá Sverri Scheving Thorsteinssyni, Sigurði Ásgeirssyni, Einari frá Þverá og Drífu-haglabyssur frá Jóni Björnssyni heitnum frá Dalvík.
Félagsmenn frá Skotfélaginu Ósmann á Sauðárkróki verða á staðnum og kynna sína starfsemi og sýna úrval af byssum frá sínum félagsmönnum.
Skotfélagið Ósmann var stofnað á Sauðárkróki þann 8. maí 1991 og er mikill fengur í því að fá þá norðanmenn í heimsókn. http://www.osmann.is

Allt áhugafólk um skotvopn og veiðar er velkomið, aðgangseyrir er kr.1250 fl. og 650 kr. börn 6-12 ára.
Nánari upplýsingar á http://www.veidisafnid.is og http://www.vesturrost.is
Kv
Indriði R. Grétarsson.
Bogaskytta Cal.308

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Skotf Ósmann verður á Byssusýningu 2014 á Veiðisafninu!

Ólesinn póstur af maggragg » 27 Feb 2014 12:14

Maður verður að kíkja á þetta og hitta félaga frá Skotfélaginu Ósmann. Og líka glæsilega byssusýningu.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

iceboy
Póstar í umræðu: 2
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Skotf Ósmann verður á Byssusýningu 2014 á Veiðisafninu!

Ólesinn póstur af iceboy » 01 Mar 2014 20:34

Takk fyrir spjallið á sýningunni í dag, þetta var mjög gaman
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
Bowtech
Póstar í umræðu: 2
Póstar:184
Skráður:11 Jan 2011 12:34
Fullt nafn:Indriði Ragnar Grétarsson
Staðsetning:Sauðárkrókur
Hafa samband:

Re: Skotf Ósmann verður á Byssusýningu 2014 á Veiðisafninu!

Ólesinn póstur af Bowtech » 01 Mar 2014 21:54

Takk fyrir okkur, gaman að hitta menn ì eigin persónu.
Kv
Indriði R. Grétarsson.
Bogaskytta Cal.308

iceboy
Póstar í umræðu: 2
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Skotf Ósmann verður á Byssusýningu 2014 á Veiðisafninu!

Ólesinn póstur af iceboy » 01 Mar 2014 22:00

Já það er það.

Takk aftur fyrir spjallið , þetta var mjög fróðlegt
Árnmar J Guðmundsson

ísmaðurinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:101
Skráður:18 Feb 2012 17:10

Re: Skotf Ósmann verður á Byssusýningu 2014 á Veiðisafninu!

Ólesinn póstur af ísmaðurinn » 02 Mar 2014 08:46

Kíkti á drengina í gær þegar ég kom með riffil á sýninguna alltaf jafn ljúfir drengir hvort sem sóttir eru heim eða eru að heiman :-) kíki svo kannski aftur í dag var á hraðferð í gær...
Lifa til að veiða, veiða til að lifa, það er lífið..

Sako 85 varmint laminated stainless 260rem með Vortex Viper 6-25X50 PST FFP mrad
Bergþór jóh...

asot
Póstar í umræðu: 1
Póstar:6
Skráður:14 Feb 2014 23:41
Fullt nafn:Stefán Hafþór Guðmundsson

Re: Skotf Ósmann verður á Byssusýningu 2014 á Veiðisafninu!

Ólesinn póstur af asot » 02 Mar 2014 22:13

Fór á sýninguna í dag, mjög flott sýning. Takk Ósmenn fyrir skemtilegt og fróðlegt spjall, er ennþá brosandi út að eyrum.
Stefán Hafþór Guðmundsson

BrynjarM
Póstar í umræðu: 1
Póstar:70
Skráður:12 Jun 2012 13:16

Re: Skotf Ósmann verður á Byssusýningu 2014 á Veiðisafninu!

Ólesinn póstur af BrynjarM » 03 Mar 2014 10:43

Gaman að hitta Skagfirðingana og skemmtileg sýning.
Brynjar Magnússon

karlguðna
Póstar í umræðu: 1
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Skotf Ósmann verður á Byssusýningu 2014 á Veiðisafninu!

Ólesinn póstur af karlguðna » 03 Mar 2014 16:45

Er einhver séns á myndum fyrir okkur ræflana sem ekki gátum komið ???? það væri sætt. :D :D :D
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Skotf Ósmann verður á Byssusýningu 2014 á Veiðisafninu!

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 03 Mar 2014 23:18

Ég skrönglaðist á syninguna í Veðisafnina á Stokkseyri á sunnudaginn með dóttur minni syni og tengdadóttur, já og stelpurnar höfðu líka virkilega gaman af þessu.
Átti gott spjall við Ósmenn, Aflabrest og Bowtek, takk fyrir spjallið ágætu Ósmenn virkilega gaman að sjá ykkur, sýnilega þéttir á velli og þéttir í lund.
Hitti líka Vesturrastarmenn, allt var þetta jafn fróðlegt og skemmtilegt, skotvopn af öllum gerðum og stærðum, nýtt gamalt, afgamalt og eldra allt jafn áhugavert, takk fyrir þetta krlega.
Síðan hittum við höfðingjan sjálfan, Pál veiðikóng.
Viðhengi
image[1].jpeg
Veiðimeistarrinn, Veiðikóngurinn og nýji bóndinn á Vaðbrekku. Mynd Sigga Lund
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Svara