Verkun á hornum - vond lykt!!

Almennt um veiði eða veiðar á bráð sem ekki eru í undirflokkunum
Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 4
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37
Verkun á hornum - vond lykt!!

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 27 Mar 2014 16:37

Sælir spjallfélagar

Var að fá hornin af hirtinum sem ég skaut í Noregi í haust. Þau voru sett í sjó og það verður að viðurkennast að það er frekar vond lykt af þeim núna.

Hvernig er best fyrir mig að losna við þessa lykt. Einhverntíman heyrði ég eitthvað um natríum peroxíð en man ekki meira.

Öll hjálp væri vel þegin
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Verkun á hornum - vond lykt!!

Ólesinn póstur af E.Har » 28 Mar 2014 12:55

Peroxið virkar til að hvítta.
Menn líka notað einhvern stíflu eyði ofl en samt.....

Þurfa þau ekki bara að þorna aðeins betur og hætta þá að ilma :-)

E
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
Björn R.
Póstar í umræðu: 1
Póstar:105
Skráður:10 Feb 2013 19:10
Fullt nafn:Björn Jensson
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Verkun á hornum - vond lykt!!

Ólesinn póstur af Björn R. » 28 Mar 2014 13:38

Hef nú ekki svarið við þessu frekar en mörgu öðru ;) en langar til að vita hve lengi þú hafðir hornin í sjónum?
Björn Róbert Jensson
bjorn(hja)stopp.is
618-3575

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 4
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Verkun á hornum - vond lykt!!

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 28 Mar 2014 14:28

Ekki alveg viss - eins og ég sagði þá skaut ég dýrið í Noregi. Það var í haus. Hef grun um að þeir sem settu þau í sjó fyrir mig hafi haft þau of lengi. Þetta er ekki ýldulykt - bara svona lykt eins og kemur af hlutum sem hafa verið of lengi í sjónum.
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

iceboy
Póstar í umræðu: 1
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Verkun á hornum - vond lykt!!

Ólesinn póstur af iceboy » 28 Mar 2014 14:31

Er ekki bara hægt að láta þetta veðrast úti, hverfur ekki lyktin ef það fær að lofta vel um þetta?
Árnmar J Guðmundsson

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 4
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Verkun á hornum - vond lykt!!

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 28 Mar 2014 16:21

Jú líklega er það bara best Árnmar. Ætla amk að byrja á því
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
krossdal
Póstar í umræðu: 1
Póstar:51
Skráður:19 Mar 2012 11:40
Fullt nafn:Kristján Krossdal
Staðsetning:Egilsstaðir
Hafa samband:

Re: Verkun á hornum - vond lykt!!

Ólesinn póstur af krossdal » 28 Mar 2014 23:42

Ég setti hreindýrshausinn minn í sjó síðasta haust og leyfði honum að liggja í u.þ.b. 2 mánuði og það kom eins og hjá þér ægileg lykt af honum. Hengdi hann á grindverkið hjá mér og þar er hann búinn að vera lengi en ég tók eftir því að lyktin veðraðist fljótt af.
Kristján Krossdal
Árskógum 5
700 Egilsstaðir

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 4
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Verkun á hornum - vond lykt!!

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 28 Mar 2014 23:48

Takk fyrir þetta Kristján. Held að það sé ákveðið - ég viðra þau bara vel
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

Svara