Ljós og veiði og löggjöfin

Almennt um veiði eða veiðar á bráð sem ekki eru í undirflokkunum
User avatar
T.K.
Póstar í umræðu: 1
Póstar:166
Skráður:03 Sep 2010 20:54
Ljós og veiði og löggjöfin

Ólesinn póstur af T.K. » 26 Jul 2014 23:07

Nú má ekki festa ljós á byssu við veiðar - en hvað segir blessuð löggjöfin um að nota handhelt ljós?

Fróðlegt að heyra þetta - hef séð ýmis svona ljós til sölu í búðum hérlendis.
Elskið friðinn og strjúkið kviðinn
Þórir Kristinsson

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 2
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Ljós og veiði og löggjöfin

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 27 Jul 2014 01:20

Stutta svarið er að það má nota ljós til þess að lýsa upp æti við t.d. refaveiðar.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Ljós og veiði og löggjöfin

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 27 Jul 2014 18:17

Hver segir að ekki meigi festa ljós á byssu við veiðar??
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
hpþ
Póstar í umræðu: 1
Póstar:38
Skráður:24 Ágú 2012 12:06

Re: Ljós og veiði og löggjöfin

Ólesinn póstur af hpþ » 27 Jul 2014 19:01

Eins og Stefán segir, það má lýsa upp ætið en ekki beina byssu með áföstu ljósi í allar áttir.
Kveðja,

Halldór P. Þrastarson
halldor@gks.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Ljós og veiði og löggjöfin

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 27 Jul 2014 19:15

Hvar stendur það, sem stafur á bók?
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 2
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Ljós og veiði og löggjöfin

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 27 Jul 2014 21:30

Sæll Siggi

Það eina sem er að finna um þetta er í 9 grein laga um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Þar er liður 10 sem heimilar notkun ljósgjafa við veiðar á ref og mínk, en bannar aðra notkun á ljósi við veiðar.

Liður 11 og 12 bannar svo bæði búnað til þess að lýsa upp skotmark og spegla og annan búnað sem blindar.

Þetta er raunar það sem takmarkar notkun handhelts ljós og annara ljósgjafa sem búa til ljósgeisla.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

Svara