Veiði og útivistar sýning.

Almennt um veiði eða veiðar á bráð sem ekki eru í undirflokkunum
Einar P
Póstar í umræðu: 1
Póstar:45
Skráður:24 Apr 2012 18:53
Staðsetning:Svíþjóð
Veiði og útivistar sýning.

Ólesinn póstur af Einar P » 29 Jul 2014 18:00

Jæja þá er maður loksins búinn að fara á Fäviken game fair, alveg ágætis sýning. Var óþarflega sparsamur á pyngjuna en keypti þó norska Vorn bakpokan, verður gaman að sjá hvernig hann virkar á veiðum í haust. En skemmtilegast var að prófa 150 ára gamlan framhlaðning og gamla svartpúðurs skammbyssu sex skota, einnig prófaði ég 38 special og 44 skammbyssur en mest gaman var þó að sjá ferðafélaga mína 10 og 13 ára prófa, sá 10 ára 9 mm og 38 special og sá 13 ára 9 mm og 357 magnum.
1406655814178-1.jpg
Emil með 9mm.
1406655925024.jpg
Gestur með 9mm.
Kveðja frá Svíþjóð.
Einar P.

Svara