Haustþunglyndi konunar :-)

Almennt um veiði eða veiðar á bráð sem ekki eru í undirflokkunum
User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós
Haustþunglyndi konunar :-)

Ólesinn póstur af Gisminn » 25 Sep 2014 20:03

Konan mín segist ekki þola haustið því þá séu alltaf rigningar og fiður og blóð slóðir í garðinum alla daga og einhvernvegin svona kjötlykt altaf í húsinu :roll:
Ég fatta ekki alveg vandamálið ;)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

karlguðna
Póstar í umræðu: 3
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Haustþunglyndi konunar :-)

Ólesinn póstur af karlguðna » 25 Sep 2014 20:14

:lol: :lol: :lol: er hún grænmetisæta ??? :D :D
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Haustþunglyndi konunar :-)

Ólesinn póstur af Gisminn » 25 Sep 2014 20:16

Ekki alveg en vill ekkert sem flýgur eða syndir undanþágur eru skötuselur og kjúklingur og segir kjöt ofmetið :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Haustþunglyndi konunar :-)

Ólesinn póstur af Gisminn » 25 Sep 2014 20:22

Er búin að vera dálítið mikið að skjóta síðustu daga og fór áðan að skjóta krumma með 204 rugernum og endaði ég eftir 3 tíma með 8 slíka 1 gæs og einn dílaskarf :-)
Hrafnarnir prýða heyrúllur hjá bónda en skarfur og gæs verða nýtt til átu .
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

karlguðna
Póstar í umræðu: 3
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Haustþunglyndi konunar :-)

Ólesinn póstur af karlguðna » 25 Sep 2014 20:36

góður,,, :D :D en konan vill hún ekki smakka krumma ??? :twisted:
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Sveinbjörn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:250
Skráður:17 Jun 2012 23:49

Re: Haustþunglyndi konunar :-)

Ólesinn póstur af Sveinbjörn » 25 Sep 2014 21:51

Guð launar fyrir Hrafninn.

Þetta getur orðið strembið hjá þér og þín helsta von er sú að einhver aumki sig yfir þig með því að hringja í bænalínu á tiltekinni útvarpsstöð.


Til vara ráðlegg ég þér að lesa í Heimskringlu og heita Goðunum viðeigandi virðingu ásamt því að bera mör og annað góðgæti á stórann klett.

Náir þú að fóðar Hrafna tvo veturlangt er hugsanlegt að kona þín láti vel að þér um það bil er ungar Hrafna taka flugið næsta sumar.

Það er fyrirséð að framundan sé langur vetur þar sem næðir um þitt sálar tetur þökk sé þínu Hrafnadrápi.

það hefur verið haft orð á því að hraun renni þegar Goðin reiðast.
Sé grunur minn réttur hafa ofsóknir þínar í garð Hrafna orðið til þess að espa Goðinn og koma hraunrensli af stað Í bungu Bárðar.

Því mun ég kalla til kerlingu eina sem kann eitt og annað fyrir sér og flakkar á milli tveggja heima.

kvennmanns raunir þínar verða látnar liggja á milli hluta og öllum kröftum varið í að hemja gremju Goðanna.
Henni er að vísu trúandi til að legga á þig álög þegar henni verður ljóst af hverju reiði Goðanna stafar og verði það raunin áttu alla mína samúð.
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Haustþunglyndi konunar :-)

Ólesinn póstur af Gisminn » 25 Sep 2014 22:51

Sumir eru hjátrúarfyllri en aðrir en mega vera það í friði fyrir mér.
kredit krumma lokið var
var þar margar skemdir
skömmin gataði rúllurnar
Bóndinn fékk þar hefndir

Og ég fæ að skjóta gæs og önd að vild í staðin svo allir vinna nema Huginn og Muninn ;-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

karlguðna
Póstar í umræðu: 3
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Haustþunglyndi konunar :-)

Ólesinn póstur af karlguðna » 25 Sep 2014 23:25

:lol: :lol: :lol: :lol: og svo drepur kvekindið rjúpur líka og fær að fynna fyrir því ef ég næ í "skottið" á honum ,,, :mrgreen:
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

Svara