Mikið um að vera til tengt veiðum í fjölmiðlum

Almennt um veiði eða veiðar á bráð sem ekki eru í undirflokkunum
User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós
Mikið um að vera til tengt veiðum í fjölmiðlum

Ólesinn póstur af Gisminn » 11 Oct 2014 12:51

Sælir mikið um að ver og er ég misánægður með ummælin eða tilvitnanirnar eða bara stundum innihaldið í heild.
Sem dæmi er í alvöru áætlað að við drepum 10% af rjúpnastofninum óháð stærð hanns ?
http://www.visir.is/veidar-leyfdar-a-rj ... 4710119930
Eða er gáfulegt að vera farin að gera þessi að gælidýrum ?
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/ ... todvarnar/
Og eins og komið er inn á í blogginu er þetta að verða ofurtrú á regluverkin ?
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/ ... mannahags/

Dæmi nú bara hver fyrir sig
Síðast breytt af Gisminn þann 11 Oct 2014 18:57, breytt í 1 skipti samtals.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Freysgodi
Póstar í umræðu: 1
Póstar:58
Skráður:20 Sep 2013 22:46
Fullt nafn:Jón Valgeirsson

Re: Mikið um að vera teinkt veiðum í fjölmiðlum

Ólesinn póstur af Freysgodi » 11 Oct 2014 16:25

Það hefur verið þannig frá því að sölubannið kom á að veiðin hefur verið nokkuð nálægt 10% af veiðistofninum og verið merkilega gott samræmi þar á milli.

en 10% veiðiálag á stofn sem er með svona hraða endurnýjun er náttúrulega ævintýralega lítil nýting.

karlguðna
Póstar í umræðu: 2
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Mikið um að vera til tengt veiðum í fjölmiðlum

Ólesinn póstur af karlguðna » 11 Oct 2014 22:14

hahaha ,,,Steini það væri fyrir neðan þína virðingu að skjóta Skolla á þessu færi :lol: :lol: :lol:
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Mikið um að vera til tengt veiðum í fjölmiðlum

Ólesinn póstur af Gisminn » 11 Oct 2014 23:18

Satt er það Karl :-) en jón er með áhugaverðan punkt á fylgni veiða og stofnstærðar. Ég hef ekki skotið fleiri en ég þarf fyrir mig og mína í 12 ár en það er kannski aðein meira en X talan en hélt svona heilt yfir að menn væru ekki að skjóta fleiri þegar þeir sæju fleiri en þeir þyrftu.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

karlguðna
Póstar í umræðu: 2
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Mikið um að vera til tengt veiðum í fjölmiðlum

Ólesinn póstur af karlguðna » 11 Oct 2014 23:33

held reyndar að menn skjóti rjúpu ef hún gefst,,, nema að magnið sé eitthvað bull mikið,,, menn hætta ekki svo glatt,,,, en hef reyndar lent í of mikilli veiði og varð saddur á miðjum degi og fór heim en er ekki viss um að margir hefðu gert það sama,,, 10 % er vel innan marka ,,, er reyndar ekki sáttur við þessa daga takmarkanir,, held að sölubannið eitt dugi til að vernda stofninn,,, en hvað veit ég .... :oops: :oops:
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

Svara