Refa og Gaupu gildra.

Almennt um veiði eða veiðar á bráð sem ekki eru í undirflokkunum
Einar P
Póstar í umræðu: 3
Póstar:45
Skráður:24 Apr 2012 18:53
Staðsetning:Svíþjóð
Refa og Gaupu gildra.

Ólesinn póstur af Einar P » 30 Dec 2014 15:03

Datt í hug og sýna ykkur hvað ég hef verið að dunda mér við síðustu daga, smíðaði tvær svona gildrur. Þær eru aðallega fyrir ref og gaupu en virka líka fyrir greifingja.
20141230_134910 (2) (640x592).jpg
20141230_134910 (2) (640x592).jpg (164.31KiB)Skoðað 1738 sinnum
20141230_134910 (2) (640x592).jpg
20141230_134910 (2) (640x592).jpg (164.31KiB)Skoðað 1738 sinnum
20141230_134858 (2) (640x593).jpg
20141230_134858 (2) (640x593).jpg (156.21KiB)Skoðað 1738 sinnum
20141230_134858 (2) (640x593).jpg
20141230_134858 (2) (640x593).jpg (156.21KiB)Skoðað 1738 sinnum
20141230_134840 (2) (800x515).jpg
Kveðja frá Svíþjóð.
Einar P.

Guðmundur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:23
Skráður:14 Dec 2012 12:02

Re: Refa og Gaupu gildra.

Ólesinn póstur af Guðmundur » 02 Jan 2015 11:23

Hvernig helst þessi lokuð eftir að dýrið er komið inn ?

Kv
Guðmundur
Guðmundur Jónsson

Einar P
Póstar í umræðu: 3
Póstar:45
Skráður:24 Apr 2012 18:53
Staðsetning:Svíþjóð

Re: Refa og Gaupu gildra.

Ólesinn póstur af Einar P » 03 Jan 2015 08:15

Sæll Guðmundur.
Þegar lokið fellur niður dergst rörboginn fram og heldur lokinu föstu.
20150102_191616 (600x338).jpg
20150102_191616 (600x338).jpg (126.95KiB)Skoðað 1480 sinnum
20150102_191616 (600x338).jpg
20150102_191616 (600x338).jpg (126.95KiB)Skoðað 1480 sinnum
Kveðja frá Svíþjóð.
Einar P.

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður

Re: Refa og Gaupu gildra.

Ólesinn póstur af sindrisig » 03 Jan 2015 16:09

Gleðilegt árið.

Er þetta smíðað eftir fyrirmynd eða uppdiktað? Ég er að velta fyrir mér hversu snöggt skúrinn lokast og hvort upptrektir rebbar geti hoppað út. Það er nú ekki eins og þeir séu óhvuppnir.

kv.
Sindri Karl Sigurðsson

Einar P
Póstar í umræðu: 3
Póstar:45
Skráður:24 Apr 2012 18:53
Staðsetning:Svíþjóð

Re: Refa og Gaupu gildra.

Ólesinn póstur af Einar P » 03 Jan 2015 18:56

Sæll Sindri.
Hún er smíðuð eftir teikningum samþykktum af Naturvårdsverket. Hér í ríki Karls konungs smíðar maður ekki gildrur uppúr eigin hugmyndum það er of mikið í húfi td. byssur, leyfi, fangelsi og eða sektir. En þessi gildra lokast á augnabliki og það hoppar ekkert dýr út þegar það er búið að stíga á plötuna lengst inni.
Kveðja frá Svíþjóð.
Einar P.

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Refa og Gaupu gildra.

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 07 Jan 2015 11:44

Flott smíði hjá þér Einar.
Ég set hérna inn til gamans mynd af refagildru sem ég sá egnda á Grænlandi af Stefáni bónda í Isortoq.
Einfalt og virkar víst, ég veit ekki hvort hún er samþykkt af Naturvårdsverket á Grænlandi, annars held ég að vísu að grænlendingar séu blessunarlega lausir við allt þannig ,,bírókrat".
Viðhengi
IMG_6771.JPG
Refagildra á Grænlandi
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Svara