Hvaða síður í USA/Evrópu senda riffilsjónauka til Íslands ?

Almennt um veiði eða veiðar á bráð sem ekki eru í undirflokkunum
konnari
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 343
Skráður: 12 Mar 2012 15:04

Hvaða síður í USA/Evrópu senda riffilsjónauka til Íslands ?

Ólesinn póstur af konnari » 15 Apr 2015 09:25

Sælir drengir,

Ég man eftir eins þræði í fyrra sem ég finn engan veginn.....en spurninginn er hvaða síður senda riffilsjónauka hingað frá USA/Evrópu án vandræða og hvaða síðum hafið þið góða reynslu af ?
Kv. Ingvar Kristjánsson

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 406
Skráður: 07 Mar 2012 21:21
Staðsetning: 210 Garðabæ

Re: Hvaða síður í USA/Evrópu senda riffilsjónauka til Ísland

Ólesinn póstur af TotiOla » 15 Apr 2015 11:24

Ég hef keypt frá þessum...
https://theopticzone.com/

Síðan er ekkert sérstök en þjónustan er góð og það var ekkert vesen að flytja inn nokkra sjónauka frá þeim.

Einhverjir hafa líka verið að nota þessar (án þess að ég ætli að mæla sérstaklega með þeim):
http://www.4scopes.com/
http://www.opticsplanet.com/
Mbk.
Þórarinn Ólason

ísmaðurinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 101
Skráður: 18 Feb 2012 17:10

Re: Hvaða síður í USA/Evrópu senda riffilsjónauka til Ísland

Ólesinn póstur af ísmaðurinn » 15 Apr 2015 13:06

Þessir sendu mér einn sem enginn annar vildi senda og var 5 daga frá greiðslu þar til ég var kominn með hann í hendurnar!
http://www.eurooptic.com
Lifa til að veiða, veiða til að lifa, það er lífið..

Sako 85 varmint laminated stainless 260rem með Vortex Viper 6-25X50 PST FFP mrad
Bergþór jóh...

konnari
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 343
Skráður: 12 Mar 2012 15:04

Re: Hvaða síður í USA/Evrópu senda riffilsjónauka til Ísland

Ólesinn póstur af konnari » 15 Apr 2015 15:27

Takk kærlega fyrir þetta drengir !
Kv. Ingvar Kristjánsson


User avatar
skepnan
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 256
Skráður: 01 Apr 2012 12:35

Re: Hvaða síður í USA/Evrópu senda riffilsjónauka til Ísland

Ólesinn póstur af skepnan » 15 Apr 2015 21:51

Sæll Ingvar, þessir reyndust mér ansi vel. Góð þjónusta og voru ansi fljótir, annað en pósturinn/tollurinn hér heima. Þeir ætluðu aldrei að lufsast til þess að afgreiða gripinn, en hafðist að lokum.

http://www.webyshops.com/

Kveðja Keli
Þorkell D. Eiríksson
keli.skepnan@gmail.com
Fljótsdalur í Fljótshlíð

Svara