" Icehunter " Nýr íslenskur veiðihnífur

Almennt um veiði eða veiðar á bráð sem ekki eru í undirflokkunum
joivill
Póstar í umræðu: 1
Póstar:46
Skráður:26 Jun 2012 20:01
" Icehunter " Nýr íslenskur veiðihnífur

Ólesinn póstur af joivill » 08 Jan 2016 15:36

Nýr íslenskur veiðihnífur " Icehunter " verður fánlegur innan skamms , blaðlengd 11cm heildarlengd er 23cm , hnífurinn er handsmíðaður að öllu leiti og blaðstálið er tekið úr RWL 34 sem er eitt það besta sem er fánlegt í hnífa´

https://www.facebook.com/IcelandicKnives/

Mynd

Mynd

Mynd
Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður
www.icelandicknives.com
j.vilhjalmsson@simnet.is

User avatar
Sveinbjörn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:250
Skráður:17 Jun 2012 23:49

Re: " Icehunter " Nýr íslenskur veiðihnífur

Ólesinn póstur af Sveinbjörn » 08 Jan 2016 22:21

Búinn að handleika Icehunter og fer hann vel í hendi.
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson

Svara