Síða 1 af 1

Jólahugvekja

Posted: 28 Dec 2016 22:14
af Veiðimeistarinn
Enn yrkir skáldið Séra Sigurður Rúnar Ragnarsson jólasálm, sem birtist í Morgunblaðinu eins og jafnan á Aðfangadag.
Nýr sálmur hver jól.
Mig langar að deila honum með ykkur hérna !

Re: Jólahugvekja

Posted: 31 Dec 2016 16:26
af sindrisig
Mér þykir þú vera orðinn eitthvað skakkur eftir síðustu myndbirtingar. Annað hvort eru þær á hvolfi eða á hlið. Til að kóróna allt saman þá er ekki nokkur leið að stækka myndina af úrklippunni, þannig að hægt sé að rýna eða kannski bara geta í ljóðabálkinn hans "Sprella".

Þetta er að sjálfsögðu bara fyrirsláttur og bölvað kjaftæði, ef út í það er farið. Sjáumst einfaldlega ferskir á næsta ári.