Síða 1 af 1

Vatnsheldur camo sem andar

Posted: 15 May 2017 22:57
af Sveinn
Hef verið að leita að vatnsheldum camogalla með mynstri sem mér finnst geta passað í gæsaveiðina. Það er til goretex gallar en flest allt goretex sem ég hef prófað annað hvort andar eða er vatnshelt, ekki hvorttveggja. Ákvað að reyna galla frá KUIU sem hefur fengið góða dóma. Efnið er Dermizax, er létt, teygjanlegt og á að vera bæði vatnshelt og anda. Prófaði í rigningu um helgina, gekk eina 20 km í rigningu og roki (og blíðu þess á milli) og þessi galli stenst allar mínar væntingar. Meira að segja fór ég regnbuxurnar yfir softshell buxurnar sem ég var í og voru orðnar blautar, og softshell buxurnar voru orðnar þurrar á mér 2 tímum seinna. Þessi framleiðandi selur bara á netinu en mikið úrval af allskonar veiðifatnaði þarna, líka softshell vörur.

Tenglar:
Jakki í verde camo
http://www.kuiu.com/hunting-jackets-ves ... s#start=16
YukonRainJacket_VR_FRnotag_1425x1825 (2).jpg
YukonRainJacket_VR_FRnotag_1425x1825 (2).jpg (168.18KiB)Skoðað 3714 sinnum
YukonRainJacket_VR_FRnotag_1425x1825 (2).jpg
YukonRainJacket_VR_FRnotag_1425x1825 (2).jpg (168.18KiB)Skoðað 3714 sinnum
buxur í verde camo
http://www.kuiu.com/hunting-pants-short ... o#start=11
ChugachNXPant_VR_FR.jpg
ChugachNXPant_VR_FR.jpg (59.37KiB)Skoðað 3715 sinnum
ChugachNXPant_VR_FR.jpg
ChugachNXPant_VR_FR.jpg (59.37KiB)Skoðað 3715 sinnum