Síða 3 af 3

Re: Hreindýr 20

Posted: 24 Oct 2020 16:33
af Aflabrestur
Humm minn túkall væri annað tveggja 6.5x47- 6.5 CM - 6.5x284 hitt væri 6.5 CM - 260 Rem - 6.5-06AI en þar eru axlirnar ekki nógu brattar á nr2 að mér finnst þannig að fyrri kosturinn væri mitt gisk spurning um að kíkja í skápinn og bera samann

Re: Hreindýr 20

Posted: 24 Oct 2020 22:43
af Veiðimeistarinn
Kíktu í skápinn😎
Þið höggvið ansi nálægt þessu🤔

Re: Hreindýr 20

Posted: 26 Oct 2020 02:05
af petrolhead
Verstur fj. að ég á svo erfitt með að skoða í skápinn eins og Jón þar sem minn skápur er nokkur hundruð sjómílur í burtu.
Hefði nú líka verið gaman að sjá fleiri spreyta sig á þessu, kannski maður verði að setja upp tapað fundið þráð og auglýsa eftir meisturum eins og Gylfa Sig og Sveinbirni.
MBK
Gæi

Re: Hreindýr 20

Posted: 26 Oct 2020 03:33
af petrolhead
tilraun 2....taka eitt.
Nýtt 6,5 Creedmoor
skotið 6,5 Creedmoor
margskotið 6,5-284

Re: Hreindýr 20

Posted: 26 Oct 2020 07:59
af Veiðimeistarinn
Já hvar eru þessir meistarar, þeir geta spreytt sig líka, þetta er ekki komið !
Bæ ðe veij, þetta eru allt nýleg hylki !

Re: Hreindýr 20

Posted: 01 Nov 2020 18:27
af Finnurinn
Það er nú ekki gáfulegt að giska á það sama og Gæi gerði en mér finnst þetta vera, 6XC, 6,5 Creedmore og 6,5 284. En þar sem Vaðbrekku kaliberið er ekki nýlegt, þá vandast málið. 6,5 PRC er ekki nógu stórt og 26 Nosler er alltof stórt. Bölvað vesen. Er til eitthvert nýtt afbrygði af Vaðbrekku calinu??
Mér finnst sannfærandi að giska á 6XC ( 1.911") 6,5Creedmore ( 1.920") og svo er 6,5x284 ca hálsinum lengra.

Re: Hreindýr 20

Posted: 01 Nov 2020 22:37
af Veiðimeistarinn
Keep on !!